Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1946, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.11.1946, Qupperneq 3
SKINFAXI 55 þess, að Eiðar ljái okkur þá samastað, og er ekki að efa, að ef það má takast, muni allir aðilar austur þar, taka okkur með ágætum. Mót okkar eiga að marka tímamót í sögu U. M. F. I., en þau eiga að eflast og verða auðugri að fleiri sterkum, þjóðlegum þáttum og menningarleg- Hrn, og á þann hátt eiga þau að verða þjóðhátíðir. Undir forystu ungmennafélaganna eiga landsfjórðungarnir að koma fram með allt sitt bezta og sýna sinn rétt og gera Um leið sínar kröfur, svo að alliliða viðreisn landsins verði sem jöfnust livar sem er. Viðreisn sveitanna og sjávarþorpanna lilýtur að vera eitt höfuðmarkmið ísl. ungmennafélaga, og glæsilegar samkomur eins og lands- mót U. M. F. í. gætu orðið, er elclci ómerkur þáttur í þeirri veiðreisn. Munum þetta i starfinu. Enginn er svo afskekktur né veikur að getu og aðstöðu, að hann megi ekki leggja sinn skerf til þjóðhátíðar æskunnar í dreifðum byggðum fslands, og hátiðabirtu mun leggja af inn í líf og starf unga fólksins. Nú liefur umheimurinn opnast fyrir okkur íslend- ingum. Við notum okkur einnig hina miklu útsýn og möguleika til að njóta hennar, þar sem utanfarirnar eru til vesturs og suðurs, og sagt er, að margir hyggi á austurveg. Við íslenzkir ungmennafélagar vitum hvert horfa skal. Það er til Noregs, til norsku ungmennafélaganna. Oft spurðum við á stríðsárunum: „Hvernig hafa norsku ungmennafélögin staðið sig?“ Nú er það allt orðið ljóst. Vitnisburður krónprinsins var rakinn liér á und- an. Það eru til tölur um þetta, sem tala sinu máli: Er nazistar tóku félögin í klær sér, voru í þeim 70 þús- undir félaga. Þegar i stað féll félagatalan niður i fimm hundruð og siðan gekk enginn í félögin, nema nokkrar nazistahræður. Nú er öldin önnur. Nú eflast félögin og gróa eins og grös á vordegi. Við eigum að láta starfið nú um sinn hér heima mót- ast af haráttu norskra bræðra okkar. Viðfangsefnin eru 5*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.