Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 5

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 5
SKINFAXI 57 Framtíð sveitanna. Ollum þeim, sem nokkuð liugsa um hag og lieill lands og Þjóðar, er það ljóst, að mikið er undir því komið, hversu til tekst með líf og störf fólks í sveitunum. llitstj. Skinfaxa hefur leitað til fjögurra ungra manna og beðið þá um svör við spurningu varðandi þetta efni. Fer hér á eftir hréf það, er hann sendi þeim: Þegar sem óðast var verið að birta framboð i vor, datt niér i liug að skrifa fjórum frambjóðendum í sveitakjördæm- um, einum úr hverjum flokki, og biðja þá að svara spurningu varðandi framtíð sveitanna, með það fyrir augum, að svörin birtust i Skinfaxa, timariti U.M.F.Í. Ég læt nú hér með verða af þessu, og vonast ég til, að þér bregðist vinsamlega við þessari beiðni. Svörin þurfa ekki að vera löng, þó að mér sé vitanlega ljóst, að nokkurt mál þarf til þess að gera efninu einliver skil. í því efni hagið þér yður auðvitað eins og j'ður virðist bezt. Úr frambjóðendahópnum valdi ég þessa menn: Ásmund Sigurðsson, alþingismann, Braga Sigurjónsson, ritstjóra, Halldór Kristjánsson, bónda — og Sigurð Bjarnason, alþingismann. Eins og þér sjáið eru þetta allt ungir menn, sem starfað liafa í félögum æskumanna, og efalaust liafa þeir allir verið ungmennafélagar einhvern tíma, þótt eigi viti ég það með vissu um alla. Spurningin er þessi: Hvaða ráð teljið þér vænlegust til þess, að fólk í sveitum landsins verði sem bezt og fyrst aðnjótandi tækni, mennt- unar og menningar nútímans? Að sjálfsögðu er yður algerlega í sjálfs vald sett, hvernig þér hagið svari yðar, eða hvað þér gerið lielzt að umræðuefni í því. Það er vitað mál, að mikið átak þarf i nánustu framtið til ])ess að gera líf sveitafólksins þægilegra og meira i sam- ræmi við kröfur tímanna. í umræðum um slikt koma til greina atriði eins og t. d. ræktunarmálin, rafmagnsmálin, skólamál- in, skemmtanalífið, byggðahverfi og sveitaþorp. Svar yðar verður birt nákvæmlega eins og þér gangið frá því, hvaða skoðanir sem þér lcunnið að liafa í þessum mál-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.