Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 13

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 13
SKINFAXI 65 sér nauðsynlegra búvéla lil vinnusparnaðar og auk- inna afkasla. Til sleýringar við fyrstu tillöguna vil ég aðeins taka fram, að öllum ætti að vera ljóst, live fráleitt það i rauninni er, að sama jörðin sé keypt minnst einu sinni á liverjum mannsaldri, stundum mörgum sinnum, oft- ast í meiri og minni skuld, sem heftir mjög athafna- möguleika eigandans. Þessu verður að útrýma. Um þriðju tillöguna er það að segja, að margur efna- lilill hóndason liefur eingöngu farið úr sveitinni sökum þess, að hann hefur ekki átt völ jarðnæðis, sem hann liefur ráðið við, eða ekki getað aflað sér nægilegs bú- slofns vegna efnaleysis. Slíkan hurtflutning á hið opin- bera tafarlaust að stöðva með stofnun byggðaliverfa. Sömuleiðis mundi það í mörgum tilfellum hefta hurt- flutning þeirra úr sveitum, sem yfirgefa lieiðakolin og annesjajarðirnar, þeir mundu gjarnan kjósa sér fremur slað í byggðaliverfum en í bæjum. Um fjórðu tillöguna er það að segja, að miklu auð- veldara mun að fá menn til að vinna í vinnuflokkum við ræktunarstörf, heldur en ráða sig tíma og tíma til einstakra bænda, vinnan nýtist einnig hetur, ef um flokk er að ræða með stórvirlcar vélar. Sama er einnig að segja um byggingar og kemur þá að sjálfsögðu lil álila ýmisleg sameiginleg eign bænda á mótum, hrærivél- um o. fl. og rekstur sameiginlegs steypuverkstæðis. Þannig mætti lengi telja yfirhurði samvinnunnar. Hinar tillögurnar munu ekki þurfa skýringar við. IV. Lolcs vil ég drepa á menntunar- og menningarskil- vrði lil sveita. Tómstundum sveitafólks liefur viðast livar fækkað frá því sem áður var. Veldur þvi fólkseklan. Þetta gerir það að verkum, að fólk liefur minni tima til lestrar en

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.