Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 20

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 20
72 SKINFAXI tilraun til að finna form fyrir það, sem verður að nást. Ef hugsjón þessara laga kæmist í framkvæmd i raun og veru, teldi ég vel séð fyrir menntunarskilyrðum í sveitum, svo langt sem það nær. Þá liefðu sveitirnar öll skilyrði til þess að búa vel að börnum sinum. En sveitalifið krefst lika mikillar sérþekkingar. Þar er fyrst verkleg kunnátta fólksins. Við höfum nú bænda- skóla, garðyrkjuskóla og liúsmæðraskóla. Þeir skólar eiga að eflast og þróast, svo að frá þeim geti stöðugt komið fólk með nýjustu þekkingu i sínum greinum. Auk þess verður öll alþýða sveitanna að lesa að stað- aldri stéttarblað eða rit, þar sem stöðugt er skýrt frá nýjungum tímans í því, sem þetta fólk varðar sérstak- lega. Þetta, auk tilraunabúa og héraðsráðunauta ýmis- konar, á að sjá fyrir sérþekkingu sveilafólksins, svo að það sé fært um að vinna lífsstarf sitt, eins og bezt verður gert. Þetta eru hin ytri skilyrði, sem fræðileg hlið sveitamenningarinnar þarf. En sveitirnar þurfa " sína iðnaðarmenn og þeir eiga að fá sitt nám heima í sveitinni. Húsagerðarmaður sveitanna hefur betra af því, að læra sína grein við að byggja hús í sveit, — bæi, hlöður og fjós, — heldur en dómhallir, kirkjur og kvikmyndahús í Reykjavik, þó að góðar byggingar séu. Það verður að skipuleggja iðnnám sveitanna þegar í stað. Verkefnin eru nægileg úli um land og það er hægðarleikur að tryggja iðnnem- um aðstöðu til bóknáms síns heima i héraðinu. Það þyrfti ekki endilega að vera í sveit, þó að margt mæli með þvi. En hér, eins og annars staðar, mun það sýna sig, að sveitir og þorp héraðanna eiga margt sameigin- legt. Menntunin og námið fer ekki allt fram i skólunum. Sveitafólkið þarf að hafa skilyrði til bóklesturs og fé- lagslífs. Víða eru nú að myndast allgóð al])ýðubóka- söfn í sveitum, og fer þeim yfirleitt vel fram síðan lögin um skipulega aðstoð rílcis og sveitarfélaga voru sett.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.