Skinfaxi - 01.11.1946, Page 25
SKINFAXI
77
verður hér drýgri en lærð forysta og glitrandi stríðs-
yi'óði, þó að slíkt sé sjálfsagt gott. Það eru þessir
andlegu eiginleikar alþýðufólksins, sem leiða tækni nú-
tíðarinnar úl um sveilir Islands, og munu nota liana til
að lyfta aldagamalli sveitamenningu Islands í æðra veldi
og bjartari framtið.
Þess vegna get ég ekki gert þessu efni skil, án þess að
nefna félagsskap æskunnar. Og þvi enda ég þessar
linur með þvi, að biðja ungmennafélaga íslenzkra
sveila að muna það vel, bvað mikið liggur við, að þeir
vinni sitt félagsstarf vel og trúlega. Þeir eiga að láta fé-
lagsskap sinn bjálpa heimilunum og skólunum til að
byggja þann grundvöll, sem farsæld og bamingja kom-
andi kvnslóða verður reist á.
Halldór Kristjánsson.
Um íþróttakennsluna.
Merkur kennari úti á landi skrifar Skinfaxa:
„Það hefur hreinasta kraftaverk skeð, hvað snerlir íþrótta
líf í sveitum síðan iþróttalögin gengu í gihli, og ungmenna-
félögin juku starfsemi sína á þessu sviði. Ég þekki starf sendi-
kennara U.M.F.Í. hér um slóðir og kann vel að meta það.
Er varla ofmælt, að ])eirra starf hafi umskapað unga fólkið
°g félagslífið í sveitunum. Margir hér um slóðir hafa lagt
á sig nolckuð fjárhagslega, til þess að komast yfir íþrótta-
tæki og taka þau sér í hönd, þreyttir eftir unnið dagsverk.
I’að mun sannast, að þeir munu hera byrðar sinar á borð
við aðra i þjóðfélaginu, og heldur betur þó.“