Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 32

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 32
84 SKINFAXI ^JJaulur JJöruncliion: Norges ( iigtloinslag 50 ára. (Eins og skýrt var frá í síðasta liefti Skinfaxa, áttu norsku ungmennafélögin 50 ára afmæli á siðastl. sumri. Var afmæl- isins minnzt meS veglegum hátíðahöldum í Þrándheimi dag- ana 4.—G. jiilí. Fulltrúar U.M.F.Í. á mótinu voru tveir, Skúli Nordahl og Haukur Jörundsson, kennari á Hvanneyri. Fer liér á eftir lýsing Hauks á þessu merkilega móti.) Fiumkvæðið að stofnun ung- mennafélagasam- bands Noregs átti „Eidsiva“ Ung- domslag. Árið 1895 kvaddi það saman full- trúa nokkurra ungmennafélaga og samþykktuþeir að senda öllum ungmennafélög- um Noregs boðs- bréf um að senda fulltrúa á fund, er balda skyldi í Þrándheimi árið 1896. „Því þar, í Þrándheimi, var andstaðan gegn ung- mennafélagsskapnum jafnsterk og i Osló,“ eins og einn fundarmanna komst að orði. Á þessu sumri (1946) voru þvi liðin 50 ár frá stofnun norska ung- mennasambandsins. í tilefni þessa var efnt til hátiðalialda í Þrándheimi íslendingarnir á mótinu, talið frá vinstri: Skúli Nordahl, Sigriður Kærne- sted, Helgi Hjörvar, Ástríður Sigur- jónsdóttir, Haukur Jörundsson.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.