Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 39

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 39
SKINFAXI 91 Vikivakarnir. Þegar Hulda Garborg hóf starf sitt til viðreisnar og endurlífgunar vikivökunum, var ástandið i Nor- egi engu betra í þessu efni en nú hér á íslandi. Hulda Garborg var kona Arne Garborg skálds. Hún ferð- aðist mikið um Noreg og til Færeyja, til þess að kynna sér vikivakana þar. Síðan hóf hún kennslu á þeim með miklum dugnaði. En er frú Gaiborg féll Ræðustúkan. Ólafur krónprins talar. frá, tók Klara Semb upp merkið, og befur liún ekki einungis annazl kennslu vikivakanna, heldur og búið til marga fallega vikivaka. Síðastliðið ár kenndi hún um 7000 nemendum. Hafði liún þá svo ofgert kröft- um sínum, að hún gat ekki gengið um tima. Var Klöru (en hún er ætíð nefnd fornafni, en slíkt er ekki venja i Noregi nema meðal vina) sýndur marg- víslegur sómi og þakklætisvottur. Vikivakadanssýningar voru á hverju kvöldi móts- ins, öllum til óblandinnar ánægju, jafnt þátttakend- um sem áhorfendum. En ég mun víkja nokkuð nán-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.