Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 41

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 41
SKINFAXI 93 liúss staðarins og snæddur þar hádegisverður. Þar voru lialdnar margar og miklar ræður, af lielztu for- vígismönnum, þar á meðal talaði Ólafur krónprins, sem er mjög myndarlegur og liispurslaus maður. Þarna hittum við íslenzka konu, Helgu Guðbrands- dóttur, ættaða úr Skaftafellssýslu. Ilún er gift norslt- um manni og búin að vera 14 ár i Noregi. Fáa landa sína hafði hún séð þessi ár, og var því mjög glöð Að Stiklastöðum við sólarlag. Mannfjöldinn í kringum pallinn, sem þjóðdansarnir voru sýndir á. yfir að liitta olduir og lieyra aftur íslenzku talaða. Hún sagðist alltaf þrá ísland og ætla sér að líoma lieim einhverntíma, ef liún mögulega gæti. Hún sagð- ist eldvi mega liugsa um íslenzka matinn, sérstaldega langaði liana i liangilijötið og skyrið. Við sliulum vona, að Helga eigi eftir að komast heim og sjá æskustöðvarnar. Þarna var mikill mannfjöldi saman liominn, en þó fór samkoman liið bezta fram, og ekld sá vín á nokkrum manni, norskri æslcu til mildls lieiðurs.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.