Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 47

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 47
SKINFAXI 99 inn staður liér á landi vera slíkum kostum búinn til þess að lialda íþróttamót á. Mótið hefst. Landsmótið hófst kl. 10 árdegis ,með skörulegri setningar- ræðu samhandsstjóra U.M.F.Í., sr. Eiríks J. Eirikssonar á Núpi. Kauð hann keppendur og gesti velkomna og ræddi um gildi þessara móta. Atliöfn þessi fór fram sunnan við héraðsskól- ann. íþróttafólkið allt og nokkur hundruð mótsgestir, sem þá voru komnir að Laugum, söfnuðust saman í brekkuna umhverf- is tjörnina sunnan við skólann. Síðan var farin skipuleg hóp- ganga út á hinn nýja iþróttavöll og var fáni borinn fyrir fylk- ingunni. Þar hófst forkeppni i flestum íþróttagreinum móts- ins, sem stóð allan daginn, nema livað lilé var kl. 12—13,30. — Tvær og þrjár íþróttagreinar fóru samtímis fram. Iíeppnin ó vellinum stóð til kl. 17. Þá hafði Þuriður Ingólfsdóttir frá Héraðssambandi Þingeyinga sett íslandsmet í 80 metra hlaupi. Hljóp hún vegalengdina á 11 sek. íþróttavöllurínn reyndist mjög vel. Ilann var nýlega sleginn og harður, enda þótt rigningasamt væri um alllanga hrið fyr- ir mótið. Umhverfis iþróttavöllinn á þrjá vegu eru lyngivaxn- ar brekkur, en opið til suðurs. Grasbekkir höfðu verið hlaðn- ir meðfram honmn í brekkunni að austan. — Áhorfendasvæð- ið er þvi sérlega gott og var þess nú notið í rikum mæli, Sr. Eiríkur J. Eiríksson, sambandsstjóri U.M.F.Í., setur mótið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.