Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 52

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 52
104 SKINFAXI MeSan þessi athöfn fór fram, sem var hin hátíðlegasta i hvívetna, gerSi alisnarpa sunnangolu, sem mæddi aS vísu eink- um á ræSumönnunum, því áheyrendur höfSu flestir skjól af hirkirunna þeim, sem hefur veriS gróSursettur viS norSur- enda tjarnarinnar. Þegar þessari athöfn var lokiS, sem var um kl. 16,30, var haldiS út á íþróttavöllinn og safnast saman i stórum hvammi skammt utan viS hann, en þar hafSi veriS settur niSur gríS- arlega stór trépallur, þar sem fimleikasýningar fóru fram og ennfremur dansinn um kvöldiS. FólkiS skipaSi sér í lyngi- vaxnar brekkurnar á tvo vegu og inn i þennan indæla hvamm náSi sunnangolan ekki. Fimleikasýningarnar hófust meS sýningu iþróttakennara- skólans á Laugarvatni, undir stjórn Björns Jakobssonar skóla- stjóra. Sýndi hann í tveimur hópum. Fyrst 5 stúlkur og siSan 6 piltar. Tveir piltar gátu ekki sýnt, en alls voru 13 nemendur í skólanum í vetur. Yakti sýning skólans mikla hrifningu og var honum ákaft fagnaS. Sérstaka athygli vöktu æfingar þær, sem Björn hefur samiS viS þjóSsönginn, en sjálfur leikur hann undir á fiSlu. GerSi hann þaS einnig viS margar aSr- ar æfingar. Æfingar piltanna á dýnu og kistu voru fjölbreytt- Hástökk: Jón Ólafsson,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.