Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 57

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 57
SKINFAXI 109 Önnur ungmennasambönd hlutu þessi stig á mótinu: Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands 35 stig. Hér- aðssambandið Skarphéðinn 29 stig. Ungmennasamband Borgar- i'jarðar 22 stig. Ungmennasamband Kjalarnessþings 16 stig. Ungmennasamband Eyjafjarðar 11 stig. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga 8 stig. Ungmennasamband Skagfirðinga 8 stig og Ungmennafélag Reykjavikur 4 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: Áslaug Stefánsdóttir (Skli.) 12 stig. Jón Ólafsson (A.) 12 — Sigurður Jónsson (Þ.) 12 — Halldór Lárusson (K.) 10 — Þessi sambönd og einstaklingar fengu sérverðlaun: 1. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands fyrir flest stig i frjálsum iþróttum. 2. Ungmennasamband Borgarfjarðar fyrir flest stig i sundi. 3. Héraðssamband Þingeyinga fyrir flest stig í glímu. 4. Héraðssamband Þingeyinga fyrir að vinna handknattleik- inn. 5. Jón Ólafsson (A) fyrir flest stig i frjálsum íþróttum. Fimleikaflokkur kvenna úr U.M.S. Eyjafjarðar. Stjórnandi: Gísli Kristjánsson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.