Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 59

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 59
SKINFAXI 111 ur vitnisburSur þess, hversu aukin kennsla og bætt skilyrði á annan hátt hefur fleygt árangrinum fram og þarf það ekki að verða neinum undrunarefni. Hitt er athyglisverðara og spáir góðu um framtíðina, liversu miklu betri árangur næst nú en fyrir þremur árum síðan. Aðstæður eru þó svipaðar og margir hinir sömu menn, sem keppa nú og á Hvanneyri 1943. Héraðssamböndin, sem tóku þátt i landsmótinu voru þessi: 1. Ungmennasamband Kjalarnessþings = K. 2. ---- Borgarfjarðar = B. 3. ---- Skagafjarðar = S. 4. ---- Eyjafjarðar = E. 5. Héraðssamband Suður-Þingeyinga = Þ. 6. Ungmennasamband Norður-Þingeyinga =N.Þ. 7. Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands = A. 8. Héraðssambandið Skarphéðinn = Skh. 9. Ungmennafélag Reykjavíkur = R. Úrslit í einstökum íþróttagreinum: HLAUP: Hlaup karla, 100 m.: 1. Haraldur Lárusson (K) 11,4 sek. 2. Guttormur Þormar (A) 11,5 sek. 3. Ólafur Ólafsson (A) 11,5 sek. 4. Haraldur Sigurðsson (E) 11.6 sek. (Guttormur Þormar (A) 11,7 sek. Guðm. Kr. Guðmundsson (R) 12,4 sek.). Hlaup karla, 400 m.: 1. Ragnar Björnsson (R) 54,5 sek. Tjörnin, þar sem sundið var þreytt.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.