Skinfaxi - 01.11.1946, Blaðsíða 69
SKINFAXI
121
III. Sjálfstæðismál íslendinga. Sr. Eirikur J. Eiríksson hafði
frams. Minntist á dvöl erlends hers í landinu, handritamálið
o. fl. Málinu vísað til allsherjarn.
IV. Bindindismálið. Framsögum. Halldór Kristjánsson. Ræddi
núverandi ástand og hlutverk Umf. í bindindismálinu. Málinu
vísað til starfsmálanefndar.
V. Samstarf U.M.F.f. og Í.S.f. Frsm. Stefán Runólfsson.
Rakti sögu þeirra mála frá upphafi. Vísað til allsherjarn.
VI. Skógaræktarmál. Frsm. Björn Guðmundsson. Flutti ítar-
lega framsöguræðu. Ræddi um samstarf við skógræktarfélögin.
Málinu vísað til starfsmálanefndar.
Nefndir skila störfum.
1. Starfsmálanefnd. Frsm. Daníel Einarsson. Lagði fram
till. á þskj. II. Samþ. í e. hlj. Till. frá Stefáni Runólfssyni
á þskj. III samþ. m. öllum greiddum atkv. Tillaga Eyþórs Ein-
arssonar á þskj. IV. samþ. m. 11:2.
2. Fjárhagsnefnd. Frsm. Ólafur Þórðarson lagði fram fjár-
liagsáætlun á þskj. V. Samþ. samhlj. Einnig till. á þskj. VI
og VII. Samþ. samhlj.
3. íþróttanefnd. Frsm. Kristján Benediktsson. Lagði fram
till. á þskj. VIII. Sainþ. með öllum gr. atkv. Frsm. Guðjón
Ingimundarson lagði fram till. á þskj. IX. Samþ. í e. hlj. Frsm.
Þórarinn Sveinsson lagði fram tillögu á þskj. X. Samþ. með
öllum gr. atkv. Frsm. Stefán Runólfsson lagði fram till. á
þskj. XI. Samþ. i e. hlj.
4. Menntamálanefnd. Frsm. Ármann Halldórsson. Lagði
fram till. á þskj. XII. Samþ. í e. hlj. Ólafur Þórðarson og
Gisli Andrésson lögðu fram till. á þskj. XIII. Samþ. i e. hlj.
5. Allsherjarnefnd. Frsm. Halldór Kristjánsson. Lagði fram
till. á þskj. XIV. og þskj. XV. Samþ. samhlj.
6. Starfsmálanefnd. Frsm. Daníel Einarsson lagði fram till.
á þskj. XVI. Samþ. samhlj.
7. Daníel Ágústínusson flutti till. á þskj. XVII. Samþ. samhlj.
8. Stjórn U.M.F.f. flutti till. á þskj. XVIII. Samþ. af öllum
þingheimi.
9. Eiríkur J. Eiríksson og Daníel Ágústínusson fluttu till.
á þskj. XIX, XX og XXI. Þingheimur samþ. með þvi að rísa
úr sætum.
Stjórnarkosning. Sambandsstjóri: Sr. Eiríkur J. Eiríksson,
Núpi. Ritari: Daníel Ágústínusson, Reykjavík. Gjaldkeri: Daní-
el Einarsson, Reykjavik. Varasambandsstjóri: Gisli Andrés-
son, Hálsi. Meðstjórnandi: Grimur Norðdahl, Reykjavík.