Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 70

Skinfaxi - 01.11.1946, Side 70
122 SKINFAXI Varamenn: Björn Jónsson, Deildartungu, og Eyþór Einars- son, Gröf. Endurskoðendur reikninga: Gestur Andrésson, Hálsi, og Stefán Runólfsson, Reykjavík. Samkvæmt tillögu allsherjarn. á þskj. XV voru þessir kosn- ir í milliþinganefnd til að athuga skipulag íþróttamálanna: Sig- urður Greipsson, Haukadal, Gestur Andrésson, Hálsi, og Ólaf- ur Þórðarson, Æsustöðum. Þinginu var slitið á almennum ungmennafélagsfundi við tjörnina sunnan við skólann, laugardaginn 6. júlí kl. 21.30. Forseti, Þórarinn Þórarinsson, gaf yfirlit um störf þingsins, þakkaði fulltrúum gott samstarf, óskaði öllum fararheilla og sagði 15. sambandsþingi U.M.F.Í. slitið. ÞINGSKJÖL. Þskj. I. Fulltrúar. 1. Ungmennasamband Kjalarnessþings: 1. Gídi Andrésson. 2. Ólafur Þórðarson. 2. Ungmennasamband Borgarfjarðar: 3. Björn Jónsson. 4. Jón Þórisson. 5. Jóhannes Björnsson. 6. Pétur Jónsson. 7. Þórður Kristjánsson. 8. Þorgils Guðmundsson. 3. Ungmennasamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: 9. Ingibjörg Þorvaldsdóttir. 4. Ungmennasamband Dalamanna: 10. Kristján Benediktsson. 5. Ungmennasamband Vestfjarða: 11. Björn Guðmundsson. 12. Eiríkur .1. Eiríksson. 13. Guðmundur Jónsson frá Mosdal. 14. Halldór Kristjánsson. 6. Ungmennasamband Austur-Húnvetninga: 15. Páll Jónsson. 16. Pétur Tngjaldsson. 7. Ungmennasamband Skagafjarðar: 17. Árni Guðmundsson. 18. Eiríkur .Tónsson. 19. Guðjón Tngimundarson.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.