Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 74

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 74
126 SKINFAXI gagnfræðanám. Þá telur þingið, að hraða beri sem mest bygg- ingu heimavistarbarnaskóla og gagnfræðaskóla i sveitum." c) „Sambandsþíngið beinir því til útgáfustjórnar Skinfaxa, að athuga möguleika á því, að stækka ritið og gera það fjöl- breyttara, t. d. með því að skrifa í það greinar í fræðslu- formi um ýmsa starfshætti ungmennafélaganna, svo sem leik- starfsemi, skógrækt o. fl. hliðstæð þeim, sem birzt hafa i Skinfaxa um íþróttir eftir Þorstein Einarsson.“ Þskj. XIII. „15. sambandsþing U.M.F.Í. felur sambandsstjórn að fara þess á leit við næsta Alþingi, að mynduð verði útlánadeild i sambandi við íþróttasjóð, er veiti lán til félagaheimila og íþróttamannvirkja, er séu með beztu kjörum, er þekkjast á hliðstæðum lánum.“ Þskj. XIV. „15. sambandsþing U.M.F.Í. fagnar lýðveldisstofnun á ís- landi i samræini við stefnu sina og störf í sjálfstæðismál- um þjóðarinnar frá fyrstu tíð, en lítur svo á, að skilnaðar- máli íslendinga og Dana sé ekki að fullu lokið, fyrr en Dan- ir bafa skilað eignum íslendinga úr dönskum söfnum. Sambandsþingið krefst þess af ríkisstjórn íslands, að hún mótmæli dvöl erlends hers hér á landi og vaki trúlega yfir því, að samningar séu haldnir um brottflutning herliðsins. Meðan á brottflutningum stendur sé þess gætt, að dvöl hers- ins þurfi sem minnst að særa þjóðernistilfinningu íslendinga. Þingið telur, að vernd erlendra ríkja, sem beðið er um eða tekið mótmælalaust, geti verið jafn skaðleg frelsi þjóð- arinnar og framtið, sem beinar árásir. Ungmennafélögin virða frelsi og sjálfsálcvörðunarrétt allra þjóða og gera sér grein fyrir þvi, að tilvera íslenzku þjóðar- innar byggist á því, að þessi helztu réttindi allra smárra þjóða sé í heiðri höfð. 1 því sambandi lýsir þingið yfir sam- úð sinni mcð baráttu Færeyinga fyrir þjóðernislegum rétti sinum. Sambandsþingið leggur áherzlu á það, að sjálfstæð hugsun og vakandi dómgreind gagnvart öðrum þjóðum og erlendum stefnum, er íslendingum nauðsynleg. Telur það, að jafnframt því, sem íslendingum beri að sjálfsögðu að halda fast á rétti sinum í hvivetna, eigi þeir að liafa vinsamleg skipti við allar þjóðir, en einkum að hafa félagsskap við þær, sem meta og viðurkenna lýðræði og frelsi, og þau réttindi önnur, sem ís- Icnzkt sjálfstæði er undir komið.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.