Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 75

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 75
SKINFAXI 127 Þskj. XV. „Sambandið lýsir ánœgju sinni yfir samstarfi U.M.F.Í. og Í.S.Í. viðvíkjandi framkvæmd íþróttamálanna og telur nauð- synlegt að það haldi áfram. Jafnframt samþykkir þingið að kjósa þriggja manna milli- þinganefnd, sem vinni sjálfstætt eða með þriggja manna nefnd frá Í.S.Í. og iþróttafulltrúa ríkisins, að þvi að finna örugg- an grundvöll fyrir framkvæmd og stjórn allrar íþróttastarf- semi i framtíðinni. Nefndin ljúki störfum fyrir vorið 1947.“ Þskj. XVI. a) „Sambandsþingið fagnar því, sem áunnizt hefir í skóg- ræktarmáium landsins á siðari árum og samþykkir að U.M.F.Í. beiti sér fyrir landgræðslu og hafi um það samvinnu við Skógrælitarfélag íslands, eftir þvi sem við verður komið.“ b) „Sambandsþingið hvetur öll ungmennafélög landsins til að beita sér fyrir landgræðslu, hvert á sínu félagssvæði, ein eða i samvinnu við nærliggjandi skógræktarfélög og hvetur þau til þess að kynna sér þá aðstoð, sem Skógræktarfélag íslands myndi geta veitt.“ Þskj. XVII. „15. sambandsþing U.M.F.Í. felur stjórn sinni að vinna að endurbyggingu Þrastalundar.“ Þskj. XVIII. „15. sambandsþing U.M.F.Í........samþykkir að kjósa Björn Jakobsson skólastjóra, Laugarvatni, heiðursfélaga U.M.F.Í. fyr- ir hið frábæra starf hans í þágu ungmennafélagshreyfingar- innar, og þó einkum þar sem er íþróttakennaraskóli ríkisins, sem verið hefir gróðrarstöð þeirrar vakningar, er orðið hefir á síðari árum í íþróttamálum landsins, — og þó einkum sveita og strjálbýlis.“ Þskj. XIX. „Stórstúkuþingið, Reykjavík. Sambandsþing U.M.F.Í.......... hefur samþykkt með sam- liljóða atkvæðum, að algjöru áfengisbanni verði komið á hið fyrsta, og væntir öruggrar og vinsamlegrar samvinnu yðar um það mál. Sendir þingið Stórstúkuþingi því, er nú situr, kveðj- ur og árnaðaróskir.“ Þskj. XX. „Noregs Undomslag, Þrándheimi, Noregi. Sambandsþing U.M.F.Í.......... sendir Noregs Ungdomslag kveðju sína, er félagsskapurinn heldur nú liátíðlegt 50 ára afmæli sitt. Þakka íslenzkir ungmennafélagar norskum frænd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.