Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 80

Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 80
132 SKINFAXI skrefsins má líkja við sprengingu benzinúðans í bullustokk bif* vélarinnar eða sprengingu púðursins bak við kúluna í skot- hylkinu. Spyrna réttivöðvanna má ekki koma of fljótt, því að ella verkar liún of upp á við, i stað þess að spyrna bolnum áfram. Sveiflan (4, 5, 6, 7, 8, og 9): Þegar að lokinni spyrnunni og fóturinn snertir ekki lengur jörðu, hefst sveiflan. Sveiflan er neikvæð hreyfing og i hana verður því að eyða sem minnstri orku. Grípa verður því til eðlisfræðilegra lögmála. Fóturinn er eftir spyrnuna hlutur, sem kominn er á lireyf- ingu, og vill halda áfram í sömu átt — aftur — með sama hraða (4). Eftir spyrnuna eru vöðvarnir í fætinum mýktir, svo að liann réttist alveg, og þar sem hann er tengdur boln- um framkallast hringhreyfing, sú sama og þegar steini er sveiflað í bandi. Ef vöðvar fótarins eru mjúkir, sveiflast fót- urinn aftur og upp á við (5). Hann beygist um hnéð svo hæll- inn slæst upp í átt til sitjandans. Þá er lærið fært fram á við, við það að mjaðmarliðurinn beygist (6). Þessi færsla verður að vera snögg, því að hún verkar neikvætt á hlaupið. Hnénu er beitt inn á við. Sköflungurinn hangir mjúkt og sveiflast eins og dingull fram á við (7). Þegar lærið hefur náð hæsta punkti í færslu sinni fram og upp, myndar lærleggur og sköflungur 90° horn. í þessari andrá á sér stað rétting í mjaðmarlið og hnélið, svo að sköflungurinn sveiflast fram á við og ilin nálgast jörðu (8). Beiting fótanna i hinum ýmsu atriðum hlaupskrefsins er nokkuð breytileg í samræmi við hvaða vegalengdir eru ldaupnar. Þá er beiting þeirra einnig háð vissu lilaupalagi. Þessi atriði verða rædd nánar, þegar lýst verður lilaupalagi á mismunandi vegalengdum. Staða bolsins: Þegar hlaupið er með jöfnum hraða, á halli bolsins áfram ávallt að vera sá sami.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.