Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 86
138
SIUNFAXI
Kringlukast: Pétur Jónsson (Reykdæla) 33.28 m.
Spjótkast: Sigurður Eyjólfsson (Umf. Haukur) 42.43 m.
80 m. hlaup kvenna: SigríSur Böðvarsdóttir (Umf. Dagrenn-
íng) 11,3 sek.
50 m. sund kvenna: Steinþóra Þórisdóttir (Reykdæla) 43,5
sek.
Umf. Reykdæla vann mótið með 41 stigi. Umf. Skallagrimur
hlaut 12 stig, Umf. íslendingur 8 stig. Sex félög tóku þátt
i keppninni. — Nokkrir beztu íþróttamenn í. R. kepptu á
mótinu sem gestir.
DRENGJAMÓT
fór fram i sambandi við þessa keppni. Umf. Reykdæla vann
það einnig með 21 stigi. Umf. íslendingur hlaut 14 stig, Umf.
Haukur 10 stig og Umf. Skallagrímur 3 stig.
Úrslit urðu:
80 m. hlaup: Birgir Þorgilsson (Reykdæla) 10,0 sek. Hann
vann einnig langstökkið 5,63 m., þrístökkið 12,39 m., hástökk-
ið 1,61 m., kringlukastið 37,15 m. og 50 m. sund 32,5 sek.
2000 m. hlaup: Jón Eyjólfsson (Umf. Haukur) 7:18,8 mín.
Um tvær þúsundir manna sóttu mótið. Veður var ágætt.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. SNÆFELLSNESS-
OG HNAPPADALSSÝSLU
var haldið að Skildi í Helgafellssveit 23. júní. Sr. Þorsteinn
L. Jónsson i Söðulsholti flutti guðsþjónustu. Friðrik Á. Brekk-
an rithöfundur hélt ræðu. Lúðrasveit Stykkisliólms lék, und-
ir stjórn Víkings Jóhannssonar.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Einar Skarphéðinsson (Umf. Grundfirðinga)
11.9 sek. Hann vann einnig 400 m. hlaupið.
1500 m. hlaup: Kristján Sigurðsson (íþr. Miklalioltshr.)
5:07.9 mín.
80 m. hlaup kvenna: Kristín Árnadóttir (Grundf.) 12.0 sek.
Hástökk: Stefán Ásgrímsson (íþr. Miklaholtshr.) 1.60 m.
Langstökk: Baldvin Baldvinsson (Grundf.) 6.19 m.
Þrístökk: Kristján Torfason (Grundf.) 12.89 m.
Kringlukast: Hjörleifur Sigurðsson (íþr. Miklaholtslir.)
32.99 m.
Kúluvarp: Ágúst Ásgrímsson (íþr. Mikl.) 12.39 m. Hann
hlaut einnig flesta vinninga í glímu.
Spjótkast: Gísli Jónsson (Umf. Snæfell) 42.78 m.