Skinfaxi - 01.11.1946, Síða 87
SKINFAXI
139
Boðhlaup 4x100 m.: Fyrst varð sveit Umf. Grundfirðinga.
íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið og hlaut 40% stig.
Umf. Grundfirðinga hlaut 29% stig og Umf. Snæfell, Stykkis-
hólmi, 7 stig.
Veður var óhagstætt. Fjölmenni sótti mótið, víðsvegar að
úr héraðinu.
HÉRAÐSMÓT UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBANDS
VESTUR-BARÐASTRANDARSÝSLU
var haldið að Sveinseyri í Tálknafirði 24. og 25. ágúst.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Ólafur Bæringsson (Hörður) 11,8 sek. Hann
vann einnig 800 m. hlaup (2:12,7 mín.) og þrístökkið (12,42 m.).
Hástökk: Páll Ágústsson (Bílddælingur) 1,60 m. Hann vann
einnig langstökkið (5,70 m.), kúluvarpið (10,51 m.) og kringlu-
kastið (31 m.).
Spjótkast: Gísli Guðmundsson (Hörður) 42,80 m.
80 m. hlaup kvenna: Guðrún Gestsdóttir (Bilddælingur)
12 sek.
100 m. bringusund karla: Snorri Sturluson (Hörður) 1:29,0
min. Hann vann einnig 1000 m. bringusundið (18:14,0 min.).
50 m. bringusund kvenna: María Sigurðardóttir (Drengur)
48,5 sek.
HÉRAÐSMÓT U.M.S. VESTFJARÐA
var haldið að Núpi i Dýrafirði 23. júni. Ræður fluttu: Guðm.
Ingi Kristjánsson, skáld, á Kirkjubóli, og Ásgeir Ásgeirsson
hankastjóri.
Úrslit urðu:
100 m. hlaup: Einar Einarsson (Umf. Gísli Súrsson) 13 sek.
3000 m. hlaup: Kristján Guðmundsson (Umf. Vorblóm)
11:32,5 min.
80 m. hlaup kvenna: Ólafia Hagalínsdóttir (Umf. Vorblóm)'
12,1 sek.
Kringlukast: Jens Kristjánsson (Umf. Bifröst) 35,35 m.
Kúluvarp: Hagalín Kristjánsson (Umf. Bifröst) 11,02 m..
Hann vann einnig þrístökk 11,74 m. og langstökk 5,45 m.
Spjótkast: Kristján Hagalínsson (Höfrungur) 41,91 m..
Hástökk: Sturla Ólafsson (Stefnir) 1,53 m.
Alls tóku 7 félög þátt i mótinu. Flest stig hlutu: Umf. Bif-
röst 19, íþróttafél. Stefnir 10, Umf. Vorblóm 8 og Umf. Gísli
Súrsson 8.