Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 89

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 89
SKINFAXI 141 Víðavangshlaup (3700 m.): Friðrik Jónsson (T) 12:44,2 min. Hann vann einnig kúluvarp, 10,34 m. og kringlukast, 29,75 m. Spjótkast: Sigurður Heimsberg (T) 37,44 m. Hástökk: Árni Guðmundsson (T) 1,65 m. Langstökk: Jón Björnsson (Umf. Höfðstrendingur) 5,68 m. Þrístökk: Sigurður Sigurðsson (Umf. Hjalti) 12,10 m. Boðhlaup 4X100 m. Sveit Umf. Tindastóls 53 sek. Sveit Umf. Hjalta 54 sek. Umf. Tindastóll vann mótið með 34 stigum. Umf. Hjalti lilaut 20 stig, Umf. Höfðstrendinga 3 stig, Umf. Framför 1 stig og Umf. Æskan 1 stig, en þessi félög tóku þátt i mótinu. Mótið var fjölmennt og veður ógætt. HÉRAÐSMÓT U.M.S. EYJAFJARÐAR var lialdið að Hrafnagili 23. júni. Úrslit urðu: 80 m. hlaup kvenna: Kristín Friðbjarnardóttir (Umf. Æsk- an) 11,2 sek. , 100 m. hlaup: Haraldur Sigurðsson (Umf. Möðruvallasókn- ar) 11,4 sek. Hann vann einnig langstökk 5,99 m., kringlukast 34,03 m. og kúluvarp 12,82 m. 400 m. hlaup: Pétur Einarsson (Umf. Möðruvallasóknar) 60,5 sek. 3000 m. hlaup: Óskar Valdimarsson (Umf. Atli) 11:02,8 min. 1000 m. boðhlaup: Umf. Möðruvallasóknar 2:32,6 min., Umf. Árroðinn 2:37,4 mín., Umf. Atli 2:37,6 min. Hástökk: Jón Árnason (Umf. Árroðinn) 1,60 m. Þrístökk: Halldór Jóhannesson (Umf. Atli) 13,32 m. Spjótkast: Pálmi Pálmason (Umf. Möðruv.) 48,53 m. Glíma: Pétur Sigurðsson (Umf. Möðruv.) 4 vinninga. 100 m. sund karla, frjáls aðferð: Hermann Stefánsson (Umf. Æskan) 1:31,0 min. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Freyja Guðmundsdóttir (Umf. Þorsteinn Svörfuður) 50,7 sek. Alls tóku 10 félög þátt í mótinu. Þessi hlutu flest stig: Umf. Möðruvallasóknar 34, Umf. Atli 15 og Umf. Þorsteinn Svörfuður 12. Þessir einstaklingar fengu flest stig: Haraldur Sigurðsson (M) 14, Halldór Jóhannesson (A) 9 og Pétur Sigurðsson (M) 6. HÉRAÐSMÓT HÉRAÐSSAMBANDS S.-ÞINGEYINGA var haldið að Laugum í Reykjadal 16. júní.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.