Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 91

Skinfaxi - 01.11.1946, Page 91
SIÍINFAXI 143 Úrslit urðu: 80 m. hlaup kvenna: Björg Jónasdóttir (Umf. Visi) 11.9 sek. 100 m. hlaup: Guttormur Þormar (Umf. Fljótsdæla) 11.7 sek. Hann vann einnig þrístökkið (13.11 m.). Langstökk: Ólafur Ólafsson (Iluginn) 6.40 m. Hann vann einnig hástökkið (1.62 m.) og kringlukastið (35.10 m.). Stangarstökk: Tómas Árnason (Huginn) 3.10 m. Kúluvarp: Björn Hólm Björnsson (Umf. Hróar) 11.95 m. Spjótkast: Jón Bjarnason (Umf. Egill rauði) 55.68 m.). 800 m. hlaup: Jón Andrésson (Umf. Borgarfjarðar) 2:19.0 mín. 5000 m. hlaup: Stefán Halldórsson (Umf. Hróar) 17:28.5 mín. 100 m. bringusund karla: Svavar Stefánsson (Umf. Skrið- dæla) 1:27.5 min. Iiann vann einnig 50 m. sund, frjálsa að- ferð (39 sek.). 100 m. bringusund kvenna: Margrét Árnadóttir (Huginn) 1:51.3 mín. 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Kolbrún Ármannsdótt- ir (Þróttur) 44 sek. íþróttafélagið Huginn á Seyðisfirði vann mótið. Héraðsmótið var fjölmennt. HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 23. júni. Ræður fluttu Sigurður Greipsson skólastjóri og Tómas Guðmundsson skáld. Lúðra- sveitin Svanur lék. Úrslit urðu: 100 m. hlaup: Þorbjörn Pétursson (Umf. Laugdæla) 11.7 sek. Ilann vann einnig 400 m. hlaup, 1:05,7 mín. og langstökk, C.29 m. 1500 m. hlaup: Sigurður Ólafsson (Umf. Samhygð) 5:09,0 min. 3000 m. hlaup: Árni Sigursteinsson (Umf. Selfoss) 15:12.3 min. 80 m. hlaup kvenna: Sigrún Stefánsdóttir (Umf. Hvöt) 11.3 sek. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson (Selfoss) 13.32 m. Kringlukast: Sigurjón Tngason (Hvöt) 34.40 m. Spjótkast: Sveinn Ilalldórsson (Selfoss) 42.08 m. Hástökk: Árni Guðmundsson (Samliygð) 1.64 m. Þrístökk: Oddur Helgason (Selfoss) 13.30 m. Stangarstökk: Guðni Halldórsson (Selfoss) 3.00 m.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.