Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 11

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 11
SKÍNFAXl 107 en þar gnæfir nýreist Hallgrímskirkja á hólnum norðan við bæinn. Rétt neðan við félagsheimilið er steinn mikill á melnum og heitir Hallgrímssteinn, þar er sagt að séra Hallgrímur Pétursson hafi löngum setið og ort. Hús þetta hlaut nafnið Hla&ir. Það er fornt nafn og virðulegt. Að Hlöðum í Noregi sátu forðum hinir ríku Hlaðajarlar við rausn mikla. Svo segir í Heimskringlu: Haraldur konungur fór þá aftur til Þrándheims og dvaldist þar um veturinn. Jafnan síðan kallaði hann heimili sitt í Þrándheimi. Þar setti hann inn mesta höfuðbæ sinn, sem Hlaðir heita. — Hlaðajarlar voru blótmenn miklir og héldu blótveizlur stórar. Þeir trúðu á Þorgerði Hölgabrúði. Nú á dögum veltur á ýmsu með átrúnað manna, en vonandi ræður hér húsum og starfi það bezta úr átrúnaði þeirra Há- konar Hlaðajarls og Hallgríms Péturssonar, og er þá vel farið ef heiðni og kristni vinna saman eftir þörfum og kröfum nýrrar menningar. Það mun vera hugmynd þeirra sem ráða mestu um þetta hús að sneiða hjá

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.