Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 13
SKTNFAXl 109 VÍGSLULJÓÐ ^JuncfiJ a J JJiöJu Með glöðum hug á góðum sumardegi er gott að eiga saman þessa stund, svo ungir jafnt og aldnir sitja megi i okkar húsi þennan vinafund, frá önn og hversdags erli er ljúft að liverfa og una sér við hollan skemmlibrag. Frá þreyttri elli og þeim, sem landið erfa fer þögnin burt er hljómar feginslag. í húsi því er helgast gleði og starfi við hyllum þá, sem striddu á myrkursöld með skömmtuð laun og skarðan hlut að arfi við skilningslitil, harðdræg yfirvöld. Á löngum kvöldum lásu þeir og unnu við lítinn yl í gluggaþröngum bæ, og skuggatimans skeið á enda runnu til skins þess dags, er hækkar si og æ. Um tunglskinskvöld og norðurljósanætur er norræn tign í fegurð sinni mest, og hver, sem aldrei gefur slíku gætur hann glatar þvi, sem er og verður bezt. Við minnumst þess að margt er stærra og liærra en mannleg hugsun skilur eða sér, því gildi lifsins fclst oft í þvi fjarra, að finna það hin dýpsta vitrun er. S. B. horf. Það er mikið átak af fámennu sveitarfélagi að koma upp góðu fundarhúsi, en hitt er þó enn meiri vandi að byggja upp úr rústum sveitamenningar okkar nýja menningu sem fullnægir kröfum tímans og geymir þó það sem verðmætt er í þjóðarmenningu Islands. Sveinbjörn Benteinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.