Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1956, Side 17

Skinfaxi - 01.11.1956, Side 17
SKINFAXl 113 Bjarni M. Gíslason og íslciizku handritin Skinfaxa hefur nýlega verið send bók Bjarna M. Gíslasonar rithöfund- ar De islandske hánd- skrifter — stadig akiu- elle. Er þetta 2. utgáfa bókarinnar. Ekki er ætl- unin að birta hér neinn ritdóm um bókina, lield- ur drepa aðeins á nokk- ur atriði, sem í liug koma við lestur bennar. Er bún í sannlcika þörf liug- vekja öllum Islending- um. Þegar maður les bók Bjarna M. Gíslasonar, verður maður fyrst var við liin mörgu, og að okkar dómi óbrekjandi, rök fyrir heimflutningi handritanna. Þvi næst verður maður að taka eftir liinum norræna samhug, sem er undiralda bókarinnar. Hann veitir öflugt við- nám gegn öllum áróðri, sem leitast við að hindra beimflutning handritanna, en þegar v,el er aðgætt, leggst hann ekki aðeins á árina fyrir Islands bönd, ungmennafélaganna, geymi þessi fáu minningarorð um Jón Guðmundsson á Kópsvatni. Megi drenglyndi og hugsjónir þessa horfna frumherja búa með þjóð vorri um framtíð alla. Ármann Kr. Einarsson. 8

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.