Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 19

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 19
SKINFAXI 115 fyrir, að hafa verður þolinmæði, að gefast ekki upp, þó allur hagnýtur árangur baráttunnar komi ekki fram strax. En hugsjón er ekki hægt að skipta i liluti, annaðhvort er hún ekki til i hjörtum manna, eða hún skapar órjúfandi einingu og bræðralag. Við höfum alltaf talið það lán fyrir íslendinga að geta átt viðskipti og samvinnu við bræðraþjóðir okk- ar á Norðurlöndum, og við bæði höfum og getum margt af þeim lært. En skerfur sá, sem við getum lagt til norrænnar samvinnu á verklega sviðinu er kannske ennþá minni en sá, sem við getum lagt fram á veltvangi hugsjónanna. Og ef það er rétt, sem Bjarni M. Gíslason segir, að við myndum svíkja vini okkar á Norðurlöndum, ef við slökuðum á kröfunum um handritin, ætti það Jjlátt áfram að vera hamingju- alriði að skipa okkur i fylkingu þeirra. Og við höf- um enga ástæðu til að rengja liann. Allar þær raddir, sem borizt hafa hingað um viðleitni danskra manna til að leysa liandritamálið fyrir íslands liönd, sanna mál hans. En athygli okkar á þessum hlutum hefur hingað til að meslu leyti horfið í hít annarra og óþjóð- legri umsvifa. Norræn samvinna felst fyrst og fremst í því, að Norðurlandaþjóðirnar eru frjálsir aðilar með ákveðn- ar skyldur gagnvart hver öðrum, og þessar skyldur felast í gagnkvæmum skilningi á þjóðmálum hvers annars. Enn þá herjast lýðskólarnir dönsku fyrir því, að þetla komi fram á virkan hátt, og þeir hafa sam- vinnu um það við aðra lýðskóla á Norðurlöndum. Lýðskólamennirnir dönsku eru ötulustu talsmenn þess, að Danir skili Islendingum handritunum heim. Gætir þar vafalaust áhrifa frá Bjarna M. Gíslasvni, sem mest hefur starfað meðal þ,eirra. Bók Bjarna ber það með sér, að hann hefur kynnl sér málið að dýpstu rótum. Rödd lians er því skýr og þróttmikil, og málstaður íslands túlkaður af þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.