Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 20

Skinfaxi - 01.11.1956, Page 20
116 SKIXFAXI C^irílwr (j. C^iríhiion : Guðmiindnr Jónssoii írá Mosdal Nokkur minningcirorð. Guðmundur Jónsson, við Mosdal í Önundarfirði kenndi liann s!g, fæddist 24. septem- ber 1886 að Villingadal á Ingj- aldssandi. Foreldrar hans voru þau hjónin Sveinfríður Sig- mundsdóttir og Jón Jónsson hóndi á Villingadal, Jón faðir Guðmundar fæddist cO. sept- ember 1861. Voru hans for- eldrar Jón Jónsson á Sæbóli og síðar í Villingadal og kona hans Ragnheiður Halldórs- dóttir bónda að Grafargili í Valþjófsdal, Eiríkssonar presls á Stað i Súgandafirði. Faðir Jóns, Jón á Sæbóli, var Bjarnason bónda á Sandeyri við Isafjarðardjúp. Jón faðir Guðmundar giftist 7. október 1884 Svein- fríði Sigmundsdóttur, bónda á Hrauni á Ingjaldssandi Sveinssonar, Sigmundssonar snn'ðs að Ytribúsum í Dýrafirði. Ættir þessar verða ekki raktar bér, þótt merkar séu, aðeins skal þ,ess getið, að Eiríkur prest- ur að Stað í Súgandafirði var kynsæll maður og læf- ur inargt niðja hans verið um Súgandafjörð og Ön- undarfjörð. Eiríkur var liagleiksmaður mikiJl og ingu og sannfæringarkrafti. Ættu allir þeir, sem á- huga liafa fyrir heimflutningi bandritanna, að kynna sér bana rækilega. En bvaða íslendingur g,etur verið áhugalaus í þeim efnum? JJmf.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.