Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 25
SKINFAXI 121 kunnur rithöfundur. Síðan hafa þessar bækur komið út eftir liann: Vegir og veglegsur, skáldsaga, 1941, Ngjar sögur, 1944, Ljóðakver, 1947, Iíinn gamli Adam, smá- sögur 1947, Hvítsandar, skáldsaga, 1949, Á veraldar vegum, smásögur, 1953, Frá morgni til kvölds, smá- sögur, 1953. í lilefni sjötugsafmælis skáldsins, 1955, gaf Almenna bókafélagið út smásagnaúrval, Sögur, og er ein sagan í því safni ný. Og enn s,endir Þórir Bergsson frá sér smásögur, þótt hann sé kominn á áttræðisaldurinn. Eins og fyrr var sagt, hefur aldrei nein hárevsti vei\ð um rithöfundarnafn Þorsteins Jónssonar. Undir dulnefni hóf hann innreið sína á veltvang bókmennt- anna, og í kyrrþey liefur liann skrifað sögur sínar, lengst af í frístundum frá fjarskyldum borgaralegum störfum. Samt er hann snjall rithöfundur, vafalaust í hópi þeirra islenzkra höfunda, sem bezt kunna að segja smásögu. Slyrkur hans liggur í næmu listfengi i efnismeðferð og tjáningu, sálfræðilegum skilningi, og nákvæmri þekkingu og skáldlegu innsæi á við- brögðum manna, tilfinningum og háttum. í sumum sögum hans eru tökin svo hárfín, að vart verður het- ur gert, blær umhverfis andar úr frásögn, innlifunin skýr og snögg. Hann er ekki félagslegur liöfundur, þótt víða komi hann auga á vandkvæði og misfelli i samfélaginu, hann er fyrst og fremst mannlegur höf- undur, sem skynjar næmlega örlög samborgaranna, oftast mótviðrasöm, stundum sár og þrúgandi. Hann hefur skömm á flysjungshætti og heitir þá skopi, þótt alvara lífsins í misvindasömum mannheimi liggi hon- um ríkast á hjarta. Leikur ekki á tveim tungum, að nafn hans mun lifa í íslenzkri bókmenntasögu, meðan smásagan er nokkurs virt. Skylt er mér að játa það hér, að ég stend i per- sónulegri þakkarskuld við Þóri Bergsson. Mér er i barnsminni, er ég gróf upp úr gamalli skúffu Eim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.