Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 32

Skinfaxi - 01.11.1956, Blaðsíða 32
128 SKINFAXI veiðum nær strönd Englands, þegar kafbátur lyfti sér allt í einu úr djúpinu. Einar var vaklformaður, og varð honum ekki um sel. Ivallaði hann strax á skip- stjóra, sem var niðri að borða. Kafbáturinn kom nær, unz hann var kominn i kallfæri. Þekktu þeir fiski- mennirnir þá þýzkt merki á honum. Kölluðu nú kaf- bátsmenn og spurðu á ensku, bvort þeir mæltu á enska tungu. Hinir kváðu nei við því, sögðu sem satt var, að þeir væru hollenzkir frá Ijmuiden. Kaf- bátsmenn spurðu þá, hvort þeir hef'ðu ekki séð ensk fiskiskip þá um morguninn. Fiskimenn létu lítið yfir, sögðu, að þoka hefði verið og slæmt skygni. (Vildu þeir ekki segja lil um enska sléttarbræður sína, fyrr en ])á í fulla hnefana.) Kafbátsmenn héldu áfram að þráspyrja, en hinir svöruðu fáu. Létu kafhátsmenn þá kyrrt liggja og kváðust vilja fá i soðið hjá þeim. Hinir töldu sig ekki geta neitað því. Fylltu þeir nokkrar körfur af rauðspettu, smálúðu, ýsu og ýms- um smáfiski, sem algengt er að veiða í Norðursjó. Færðu þeir kafbátsmönnunum körfurnar. Létu þeir það gott heita og hurfu brolt á kafbát sínum. Fiski- mennirnir þóttust hólpnir í þetla sinn að vera ekki enskir og hrósuðu happi yfir, live vel þeir sluppu. Árið 1919 kvæntist Einar. G.ekk liann að eiga hol- lenska konu, dóttur skipstjóra, sem um nokkurt skeið hafði verið síldarkaupmaður í Þýzkalandi. Keypti Einar sér þá hús á góðum slað í Ijmuiden, og þar hjuggu þau hjón i meira en tuttugu ár, eða fram í heimsstyrjöldina síðari. Eignuðust þau þrjú börn, eins og áður er á minnzt, og er liið yngsta þeirra, son- urinn Einar, fæddur árið 1926. Um svipað leyti keypti Einar annað hús, rétt hjá hinu. Það hús leigði hann út. Skömmu eftir að Þjóðverjar hernámu Hol- land í síðasta stríði, jöfnuðu þeir hæði hús Einars við jörðu og tóku lóðirnar undir langdrægar fall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.