Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 39

Skinfaxi - 01.11.1956, Síða 39
SIÍINFAXI 135 fengizt um ævina en bóknám. Gat liann því vel bú- izt við, að brugðizt gæti til beggja vona um prófið. Sagði hann við konu sína, daginn sem hann fór í próf- ið, að ef liann félli, færi hann til íslands. Var sú löngun jafnan undir niðri hjá Einari að flytjasl lieim aflur, en kona og börn voru að sjáli'sögðu rótgrónir Hollendingar, þótt liugur lians stæði stundum heim. Börnin voru þá líka í skóla, öll þrjú. — En til þess kom ekki, að hann þyrfti að taka ákvörðun um lieim- för, því að hann komst í gegnum prófið. Var það vorið 1937. En þar með voru ekki allar þrautir unn- ar. Með stöðugt minnkandi togaraflota, urðu atvinnu- horfur æ verri. Fékk Einar eklci skip að loknu prófi. Ui’ðu þá nokkur þáttaskil i lífi hans. Frh.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.