Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1956, Qupperneq 42

Skinfaxi - 01.11.1956, Qupperneq 42
138 SKINFAXI liraíi leysir brátt úr vanda, ben lír mér á Tindastól." Svo segir Matiliias .luchi.msson i kvætSinu „Skagafjörður“ I>að er eks.< otrulegt að margir þeir, sem fara landleiðina norður yfir Stóra-Vatnsskarð, heillist til að stanza hjá Arn- stapa. Arnstapi er dálítill hóll, er stendur norðan í Stóra- Valnsskaiði. Þar hefur fyrir nokkrum árum verið reist minn- ismerki um Stephan G. Stephansson. Af Arnstapa má lita yfir vítt og fagurt hérað, Skagafjörðinn. Skagafjarðarsýsla er umkringd liáum og tignarlegum fjöllum að vestan, sunnan og austan, en fjörðurinn sjálfur gengur inn að norðan, í mynni hans standa útverðir héraðsins, Drangey og Máliney. Botn héraðsins nefnist Hólmur, er það vítt og slétt svæði með mörgum býlum, sem lieyra á nið Héraðsvatnanna. Út frá Hólminum, í allar áttir lcygja sig hinir ýmsu dalir Skaga- fjarðar, og yfir þessu liéraði öllu, vaka oddvitar fjtillanna: Mælifellshnjúluir, Glóðafeykir og Tindastóll. Á vorkvöldum síðla, þegar dalalæðan svífur um miðjar hlíðar fjallanna, slær rauðum bjarma kvöldsólarinnar á tind Glóðafeykis, þá þeysa Skagfirðingar á gæðingum sinum eftir Hóiminum og kveða. Skagfirðingar eru kunnir fyrir gleðskap og félagslyndi. Það má segja, að söngur sé einkennandi fyrir allar sam- komur þeirra. í Skagafirði eru 12 ungmennafélög, þeirra sam- band er Ungmennasamband Skagafjarðar. Félögin eru: Umf. TindastóII, Sauðárkróki; Umf. Æskan, Staðarhreppi; Umf. Fram, Seyluhreppi; Umf. Framför, l.ýt- ingsstaðahreppi; Umf. Hegri, Ripurhreppi; Umf. Hjiilti, Hóla- hreppi; Umf. Geisli, Óslandshlíð, Umf. Ilöfðstrendinga, Hofs- ósi; Umf. Haganeshrepps, Haganesvik, Lml. Holtshrepps, Holtshreppi; Umf. Glóðafeykir, Akra'Teppi og Umf. Greltir, Skarðshreppi. ÖIl þessi félög liafa starfað vel árið liláö. Umf. Tindastóll virðist þó hafa verið öflugast, enda fél-agn- jiess flestir og öll aðslaða bezt, iná i því sambandi nefna samkomuhúsið Bif- röst á Sauðárkróki, sem félagið á hlut í, enda hélt það marga fundi og samkomur á árinu, fór þar m. a. fram upplestur og söngur, sýndir leikþættir og flutt erindi, enn fremur fór það i nokkrar liópfcrðir. Ungmennafélagið Æskan bauð Umf. Fram á kvöldvöku og fór hópferð á hestum. Uml'. Fram hafði þjóðdansasýningu. Umf. Framför leigði félagsmönnum mat- purtagarða. Félagar i Umf. Hegra, unnu saman að lieyskap, skógrælct og kartöflurækt.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.