Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1963, Síða 10

Skinfaxi - 01.11.1963, Síða 10
ýtti við mönnum. — Lýðháskóli, þjóðlegt samfélag, barátta við einmanakenndina, kvöldvakan, er stormurinn blés um víðátt- urnar og 'hríðin lamdi húsin utan. Islendingar þurfa ekki að spyrja ná- grannana til vegar éða leita dyrum og dyngjum að grundvelli lýðháskóla í Skál- holti. Hann er heimafenginn, sagan, er varðveitti þjóðina gegnum neyðarárin leggur hann til. Hið nýja ber aðeins ávöxt fyrir afl erfða. Án arfsins eru nýjungarn- ar innantómar og maðurinn verður eirð- arlaus vofa eilífs og tímanlegs tilgangs síns. Lýðháskóli, kvöldvaka, uppbygging og fræðsla. Það var í rauninni þetta, sem Grundtvig átti við, er hann í fyrsta erindi söngs síns við vígslu síns eigin lýðháskóla í „Marielyst“ orti, þá gamall orðinn: (Að efni til.) „Það sem sólskinið er fyrir dökka mold- ina er sönn fræðs'la fyrir mann af moldu kominn. Miklu dýrmætara rauðu gulli er að þekkja Guð og sjálfan sig.“ Jörgen Bukdahl. 10 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.