Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1963, Qupperneq 34

Skinfaxi - 01.11.1963, Qupperneq 34
Rætt var um næsta landsmót, Skinfaxa, Þrastaskóg o. fl. Dagana 24. og 25. ágúst s.l. heimsótti framkvæmdastjóri umf. Grundfirðing á Snæfellsnesi að beiðni Árna Emilssonar. Verið er nú að blása nýju lífi í félagið, en það 'hefur starfað lítið um skeið. Fundur var haldinn á sunnudag og ríkti þar mikill áhugi. 23. sambandsþing UMFl. Þingið var haldið í Reykjavík dagana 7. og 8. september s.l. Frásögn af þing- inu og samþykktir þess eru birtar í þessu hefti. Skýrsia sambandsstjórnar, sem lögð var fyrir þingið, er einnig birt í þessu hefti og kemur hún í stað hins venjulega árs- bréfs sambandsstjórnar að þessu sinni. Sambandsstjóri var í fréttaauka í út- varpinu eftir sambandsþingið. Einnig flutti hann útvarpserindi um æskulýðsmál 26. sept. s.l. Munið að lesa samþykktir síðasta sambandsþings. Skinfaxi. Munið að greiða nú þegar skuld við Skinfaxa, sem failin er í gjalddaga. Látið skrifstofuna vita, ef ritið kemur ekki til skila.Sjá samþykkt um Skinfaxa frá síð- asta sambandsþingi í þessu hefti. Skýrslur. Að þessu sinni verða skýrslueyðublöð send beint til héraðsstjóranna fyrir árið 1963, en þau ber að útfylla af félagsstjórn- um fyrir febrúariok 1964. Snúið ykkur því að þessu sinni til héraðsstjóranna, ef eyðu- blöð vantar. Auglýsendum þakkað. Ungmennafélagar, munið þá, sem aug- Leiklistarspjall Síðastliðið ileikár var eitt hið giæsileg- asta í íslenzkri leikiistarsögu. Af bar sýn- ing Þj óðleikhússins á Andorra, en sýningin á Pétri Gaut var einnig hin glæsilegasta og öllum, sem að henni stóðu, til mikils sóma. Þá var og athyglisverð sýning í Þjóðieikhúsinu á leikriti Francois Billet- doux: Á undanhaldi. Leikfélag Reykjavíkur sýndi nýtt ís- •lenzkt leikrit eftir Jökul Jakobsson, Asta- hringinn eftir Arthur Schnitzer og Eðlis- lýsa í Skinfaxa. Útvegið auglýsingar í Skinfaxa á ykkar félagssvæði. Norræna æskulýðsvikan. Norræna æskuiýðsvikan verður haldin í Noregi næsta sumar. Ekki er enn vitað hvar eða hvenær. Ungmennafélag íslands mun stofna til hópferðar á vikuna. Þeir ungmennaféiagai’, sem óska að taka þátt í slíkri hópferð, ættu að láta skrifstofu UMFl eða viðkomandi héraðsstjóra vita ekki síðar en í febúarlok næstkomandi. Flugfargjöld til Noregs eru nú kr. 3994,00 aðra leiðina, en kr. 7589,00 fram og til baka. 10% afslátt mun hægt að fá fyrir tíu manna hóp o. fl. Nýtt ungmennafélag. Ungmennafélag Grindavíkur hefur ný- lega gengið í UMFl. Stjórn þess skipa: Jón Leósson, formaður. Bragi Guðráðsson, ritari. Jakob Eyfjörð Jónsson, féhirðir. Sk. Þ. 34 SKINFAXI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.