Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1963, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.11.1963, Qupperneq 45
Ef skipta verður þátttakendum í 1500 m hlaupi í riðla með allt að 15 manns í riðli, færast 7 þeir fyrstu í næsta hlaup á eftir. Notaðar verða viðbragðsstoðir, en ekki leyft að grafa holur á viðbragðsstað. Sex fyrstu menn hlj óta stig sem hér segir: 1. sex stig, 2. 5 stig, 3. 4 stig, 4, 3 stig, 5. 2 stig og 6. 1 stig. Sami stigafjöldi gildir í boðhlaupum. Verði einstaklingar eða sveitir jafnar, skiptast stig að jöfnu milli þeirra, en auka- keppni fer fram um verðlaun. Fyrstu 6 menn hljóta verðlaun eða viðurkenningar- skjal. Verðlaun verða þá veitt sem hér segir: 1. Því héraðssambandi, sem flest stig hlýt- ur í samanlögðum frjálsíþróttagreinum. 2. Stigahæstu konu í frjálsum íþróttum. 3. Stigahæsta karli í frjálsum íþróttum. 4. Fyrir bezta afrek konu í frjálsumíþrótt- um skv. stigatöflu. 5. Fyrir bezta afrek karls í frjálsum í- þróttum skv. stigatöflu. Stökkhæðir í hástökki og stangarstökki verða sem hér segir: 1. Hástökk kvenna: 110 cm, 120 cm, 125 cm, 130 cm, 135 cm, 137 cm og svo hækkað um 2 cm úr því. 2. Hástökk karla: 150 cm, 160 cm, 165 cm, 170 cm, 175 cm, 177 cm og svo um 2 cm úr því. 3. Stangarstö'kk: 2,80 m, 2,90 m, 3,0 m, 3,10 m, 3,20 m og svo hækkað um 5 cm úr því. B. Sund: Sömu reglur gilda um sundkeppnina og frjálsar íþróttir. Hver þátttakandi hefur rétt til keppni í þrem sundgreinum og boð- sundi. Fimm sérverðlaun verða veitt í sundi sem í frjálsum íþróttum. Sundfólk skal bera númer á æfingabúningi (skjól- búningi) sínum. Keppt verður í 25 metra laug ca. +22°C. C. Glíma: Sömu reglur gilda um glímukeppnina og frjálsíþróttakeppnina, hvað fjölda þátttak- enda og stigareikningi viðvíkur. Stiga- hæsti glímumaðurinn hlýtur sérverðlaun og einnig stighæsta héraðssambandið. D. Knattleikir: 1 knattspyrnu og handknattleik skal fara fram undankeppni fyrir landsmótið sum- arið 1964. Skulu tilkynningar hafa borizt um þáttöku til skrifstofu UMFl fyrir 1. maí 1964. Tilkynni ekki nema tvö héraðssambönd þátttöku í annarri hvorri þessara greina fellur keppni niður. Undirbúningsnefnd og stjórn UMFÍ felur trúnaðarmönnum nið- urröðun leikja. f útsláttarkeppninni skal telja tvö -stig fyrir unninn leik, eitt fyrir jafntefli og 0 fyrir tapaðan leik. Verði lið jöfn að stigum, ákveðst röð til landsmóts- stiga samkvæmt fjölda fenginn og skor- aðra marka í undankeppni (fyrri og síð- ari). Þau 6 lið, sem eru eftir að lokinni fyrstu umferð skulu hljóta 5 landsmóts- stig. Það lið, sem er nr. 1 í úrslitakeppni, fær 9 stig auk 5 stiga ú r undankeppni, nr. 2 fær 6stig auk 5 úr undankeppninni og nr. 3 fær 2 stig auk 5 úr undankeppni. Það lið, sem sigrar, hlýtur sérverðlaun. Leikmenn í úrslitum hljóta viðurkenningarskjöl. E. Handknattleikur. Sömu reglur gilda sem um knattspyrnu. Körfuknattleikur karla verður tekinn á mótsskrá landsmótsins sem sýningargrein. SKINFAXI 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.