Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.12.1989, Blaðsíða 15
Einar Vilhjálmsson, einn sterkasti íþróttamaður Islands, hefur oft skreytt síður Skinfaxa enda alinn upp í ungmennafélagshreyfingunni.. að skrifa um handknattleik og reitaknattleik (-undanfara körfu- knattleiks) og virka forystumenn ungmennafélaga til að skrifa um íþróttamót og héraðs- og fjórðungsþing. ÞannigvarðSkinfaxi leiðbeiningarit um iðkun íþrótta, heimildarit um sögu íslenskra íþrótta og þróun félagsmála. í störfum að íþróttamálum sem íþróttafulltrúi ríkisins naut ég Skinfaxa og nýt enn við athugun á sögu íþrótta, - og notaði ritið til að koma á framfæri hugðarefnum,- Þá ósk á ég heitasta til Skinfaxa 80 ára, að áfram verði haldið að birta frásagnir af íþróttalegum athöfnum og árangri þeirra, sem hafa vilja og þor til að ganga til leiks, - en um leið birta þeim hugvekjur um siðgæðið og lífið,- og fella ekki niður íþróttalega fræðslu. Ég held það sé rétt, að síðan Helga Alfreðsdóttir, sá dugnaðaríþróttakennari á Egils- stöðum, lauk við leiðbeiningaþætti sína, hafi engir verið birtir. Hvemig væri að taka til við fræðslu um beitingu sundtaka á vatnið eða beitingu borðtennisspaða? Við sem unnum íþróttum hljótum að vona, vegna velferðar þeirra sem þær iðka, að takast megi að viðhalda útkomu Skinfaxa, því hann hefur verið „fjöregg” ungmennafélags- starfsins. Hann hjálpar til að gera því fært að lifa og lifa vel! Þorsteinn Einarsson. 0 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Ungmenna- og íþróttafélög Muniö aö viö gefum ykkur aö minnsta kosti 5% afslátt allt áriö 1990. Hringið og íáiö myndalista. ALFi 720 BORGARFIRÐI EYSTRI • 97-29977 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.