Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 64

Skinfaxi - 01.12.1989, Qupperneq 64
Hvenœr verður slysið? Þeir sem koma inn í vélasal íslenskrar Getspár í kjallara íþróttamiöstöövar ÍSÍ í Laugardal í Reykjavík gera sér strax grein fyrir því hvaö Getspárfólk á viö þegar þaö segir aö þaö búi viö allt of lítiö húsnæöi Sigurður Ragnarsson, yfir- tölvari, segir að það geti næstum hvenær sem er orðið slys sem geti kostað eignaraðila íslenskrar Getspár tugi milljóna króna. Skinfaxi ræddi þessi mál nánar við Sigurð. Fyrst var hann spurður almennt um starfið við tækjabúnaðinn. „Við erum með vaktir frá klukkan átta á morgnana til tvö á nætumar. Það eru sex manns sem taka þessar vaktir.” -Á veggjum stjómherbergisins eru kort yfir landið og annað kort yfir Stór-Reykjavíkursvæðið sem sýna hvar sölukassar eru staðsettir og hvaða svæði eru tengd saman með símalínum. Beina tengingin „Við fáum mikið af hringingum inn frá söluaðilum”, segir Sigurður, „þar sem þeir biðja um einhvers konar aðstoð og með hjálp tölvukerfisins erum við í beinu sambandi við h vem einasta sölukassa á landinu og höfum margs konar yfirlit yfir allar aðgerðir í hverjum kassa fyrir sig.” Þessu til útskýringar bendir Sigurður á einn tölvuskjáinn. „Hér erum við t.d. með kassann í Skaftárskála á Kirkjubæjarkaustri. Við getum séð á skjánum hverja brey tingu sem verður í sölu lottómiða um leið og hún á sér stað á Klaustri. Við getum fengið uppgefið hversu margar raðir er búið að selja, upphæðina, hversu margir ógildir seðlar fóm í kassann og þannig mætti lengi telja.” Sigurður útskýrir nú í stómm dráttum hvemig kerfið vinnur hjá þeim. I herbergi inn af stjómherberginu má sjá í gegnum stóran glerglugga í aðaltöl vumar sem eru mikil tæki. „Þetta eru tæki upp á tugi milljóna króna og einu sinni munaði engu að vatn læki beint niður í þau af hæðinni fyrir ofan. Það bjargaðist en ekki munaði miklu að stórskaði herbergin hér og það var mikil heppni að ekki fór illa. Þegar maður vinnur hér og gjörþekkir aðstæður finnst manni sumar röksemdir heldur veigalitlar fyrirgagnrýni áþáákvörðun að flytja starfsemina í nýtt húsnæði.” Vanþekking Sigurður er spurður um álit hans á þeim umræðum sem verið hafa í gangi um kaup á húsnæði fyrir Islenska Getspá og hann vísar til. Það er greinilegt á svömm hans að honum finnst sú umræða ekki með öllu eðlileg. „Gagnrýnin hefurfyrst og fremst einkennst af mikilli vanþekkingu á aðstæðum hér á bæ. Fólk heyrir að fyrirtæki í eigu samtaka sem ná um allt landið ætli sér að fara að byggja yfir sig í Reykjavík og sér þetta sem enn eina stórhöllina. Þetta fólk segir að það sé til nóg af húsnæði í annað hús og flytja inn í það. Frá þessum sjónarhóli er ósköp eðlilegt að gagnrýna húsbygginguna. En málið er ekki svona einfalt. Ef fólk vill eyða meiri pening í að breyta húsnæði svo það henti okkar starfsemi heldur en að byggja hús, þá er það allt í lagi. Eg er samt hræddur um að það yrði ekki talið mjög skynsamlegt á endanum þegar allar kostnaðartölur varðandi nauðsynlegar breytingar á slíku húsnæði lægju fyrir. Svo er viðtal við fasteignasala í fjölmiðlum sem segist hafa húsnæði á Akureyri fyrir Islenska Getspá. Hvað ætli það myndi kosta mikið að færa alla aðstöðu Getspárinnar til 64 Skinfaxi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.