Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Side 13

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Side 13
skeytamaður vélarinnar. í daglegri rútínu er það þannig að skipherr- ann segir til um hvert halda skal. Flugmennirnir tveir fljúga vélinni, siglingafræðingurinn sér um leið- sögn á þau svæði sem fyrirhugað er að fara á og fylgist jafnframt með ratsjánni ásamt skipherra sem er þá fram í hjá flugmönnun- um. Skipherrann verður að ákveða hvað skip skuli athuga af þeim sem sjást hverju sinni. Oft verður að velja um hverju sleppa skal þegar tíminn er orðinn naumur til að Ijúka því sem fyrirhugað var. Þetta er í stórum dráttum verka- skiptingin. Nú er hluti áhafnar til skiptis á flugvélum og skipum. Eftir hvaða reglum fara þessi skipti fram? Skipherrar skipta þannig að þeir eldri eru eitt ár í senn, en þeir yngri 4 mánuði. Stýrimennirnir skipta á þriggja mánaða fresti. Loftskeytamennirnir eru hálfan mánuð í einu og þeirra starf skiptist á milli flugvélar, skipa og stjórnstöðvar. Ég tók t.d. við flug- inu í byrjun febrúar s.l. og það er áætlað að ég verði í því fram að mánaðamótunum janúar/febrú- ar á næsta ári. Það er mikill munur síðan þessi skipting komst á. Nú vita menn nokkurn veginn fyrir fram hvenær þeir eiga að vera á sjó og hvenær í landi. Menn reyna að nýta tímann sem þeir eru í fluginu til að gera eitthvað fyrir sjálfan sig og fjöldskyldur sínar. B.A. — Viltu vera svo góður að tala við mömmu, nú er hún enn einu sinni byrjuð að prjóna barnaföt. BOSCH ÞJÓNUSTA VIÐ BÁTAFLOTANN í 50 ÁR Við mætum olíuverðshækkun með nýjum og endurbættum tækjabúnaði. Getum nú boðið stillingar á 95% af öllum Bosch dieseldælum. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 VÍKINGUR 13

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.