Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Qupperneq 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Qupperneq 40
Ég átti fullt í fangi með að hanga í pólkompásnum, svo var straum- urinn sterkur í gegn. Skipið var lunningafult aftur úr og framúr og ég veit ekki hvað hefði gerst ef annað brot hefði skollið yfir það, áður en það hefði losað sig við þetta heljarfarg, sem á því hvildi. Ég sendi annan hásetann niður til að vita hvernig liði í káetunni, en þar sváfu allir skipsmenn nema ég. Rétt í því að maðurinn fór eftir keisnum og þar niður, sá ég tvö leiftur frá vitanum en syrti strax að aftur. En það var nóg; ég gat miðað vitann og áætlað fjarlægð- ina. Síðan sneri ég skipinu norður eftir og lensaði með hægri ferð, ætlaði mér inn á ál, rétt eins og hundur sem lent hefur í áflogum og lætur undan síga til að geta sleikt sár sín. Maðurinn sem sendur hafði verið aftur í, sagði sínar farir ekki sléttar. Hann hafði alls ekki kom- ist inn í káetuna. Þungt og viða- mikið borðið, sem boltað var niður á alla vegu, hafði rifnað upp, slengst yfir sig og stóð nú upp á endann fyrir dyrunum og komst þar enginn út eða inn. „Við skulum láta þá um þetta“, sagði ég „þeir eru nógu margir til að draga það í bandi til baka á sinn stað.“ Þetta var nú hreint ekki góð byrjun á Englandssiglingu. Átta- vitinn brotinn og gjörónýtur og sá í brúnni hafði ekki verið leiðréttur í háa herrans tíð, enda aðeins not- aður einstaka sinnum til að miða með honum og þá vissi ég að munurinn á honum og þeim sem uppi var, hafði verið tólf gráður. Jæja hvað um það, áfram skyldi haldið hvað sem tautaði og raul- aði. Einhverju mátti tjasla fyrir gluggana. Það yrði nóg að hafa einn opinn, ekki síst þegar brúar- hurðina vantaði. Þó stutt væri milli élja, sá ég Eindrang og síðar Þrídranga, setti síðan stefnuna austur fyrir, innan við eyjar. Það dró úr djöfulgang- inum meðan við vorum í hlé við eyjarnar og að lensa þessu skipi inn á álinn hafði verið yndislegt. Það kom aldrei dropi á hann á undanhaldi. Þegar við komum austur fyrir Heimaey, setti ég stefnuna á Pentil. Nú lá vindur framan til á stjórnborðssíðu þá þurfti engar áhyggjur að hafa. Þetta skip tók aldrei sjó á sig á síðuna. Nú var komið ágætis ferðaveður, sjö vindstig af suðvestri. Ég tók stýrið á meðan vaktin sótti lestarborð 0 HITACHI Myndsegulbandstæki VHS kerfid er framtídin VT-5000 er fáanlegt ATH 22% lækkun frá fyrri sendingu Umboðið Vilberg og Þorsteinn Laugavegi 80 sími 10259-12622 Reykjavík 40 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.