Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Side 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Side 42
( Aukið hreinlæti — Aukin verðmæti ) Sæplast- pallar Sæplast-pallar þessir eru sérstak- lega ætlaöir til nota undir fiskbakka og einnig undir rækjukassa. Þeireru mjög hentugir til flutnings meö handlyfturum í vinnusölum. Sæplast-pallar eru framleiddir úr þverbundnu polyethylene (XLPE), sem hefur þann einstaka eiginleika, aö efnið er jafn hóggþoliö allt frá stofuhita niður í —40°C. Til aukins styrks er allt holrúm pallanna fyllt með mjög þéttu frauðplasti (polyur- ethane). Sæplast-pallar eru framleiddir meö gæöi í huga og er þrennt, sem stuðlar þar aö; eiginleikar efnisins, strangt framleiðslueftirlit og vönduð hönnun. Síðast en ekki síst eru pall- arnir íslensk framleiösla, framleiddir af Sæplast hf., Garðabæ. Allar nánari Sækaup hfLyngási 12, Garðabæ upplýsingar gefur: Símar 52771 og 54312___________ ✓ *\ j VÍKINGUR 42

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.