Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Síða 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1980, Síða 68
VIÐ HÖFUM MEIR EN 70 ÁRA REYNSLU I FRAMLEIÐSLU VÉLA FYRIR HÖRKU ÁLAG OG LANGA NOTKUN Wichmann - þekkt fyrir styrkleika - þungbyggð - hæggeng tvígengisvél. f meir en 70 ár hefur Wichmann framleitt vélar fyrir fiskiskip. Fyrstu Wichmann vélarnar komu til íslands fljót- lega eftir 1920 og æ síðan hafa þær notið trausts íslenskra útgerðar- og skipstjórnarmanna. Að Wichmann standa í dag 3 stærstu og sterk- ustu fyrirtæki Noregs hvert á sínu sviði. Wlchmann þekkt fyrlr lítlð viðhald. Ventlalaus. Brennlr svartolíu. AXA vélarnar eru framleiddar í eftirtöldum stærðum: 4AXA 1350 hestöfl lengd 3.64 m beintengd 5AXA 1650 hestöfl lengd 4.40 m beintengd 6AXA 2000 hestöfl lengd 4.99 m beintengd 7AXA 2350 hestöfl lengd 5.45 m beintengd 6AXAG 2400 hestöfl með gír 225 sn. á skrúfu 7AXAG 2800 hestöfl með gír 225 sn. á skrúfu 8AXAG 3200 hestöfl með gír 225 sn. á skrúfu 9AXAG 3600 hestöfl með gír 225 sn. á skrúfu Yfir 30 AX og AXA vélar hafa verið í gangi hér á landi undanfarin 7 ár og reynst afburða vel. Varahlutalager Wichmann hér á landi (nemur rúml. 60 milljónum) ásarnt lifandi eftirlitsþjón- ustu tryggir öruggan rekstur. Veitum fúslega allar frekari upplýsingar EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10A sími 21565 121 Reykjavík 5420 Rubbestadneset Norge

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.