Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 29
Nor-Fishing hagkvæmni og eldsneytissparn- aður hefði alltaf verið í hávegum haft hjá hönnuðum fyrirtækisins og þessvegna væru vélar þessar mjög heppilegar ekki síst eftir að olían hefði hækkað svo í verðinu 1 fish processii CONSULTING Et INÐUSTRIAt EQ! r t, 3 fej sá i Frá sýningaarbás Traust hf. og Tæknibúnaðar hf. Ljósm: greinarhöfundur. Fiskaraþvottavél frá Semi-Stál A/S í Dan* mörku. sem raun ber vitni. Hann gat þess m.a. að einn þáttur í að minnka olíunotkun væri bein innspýting, nokkuð sem Scania setti í vélar sínar þegar 1949. Auk framangreindra tegunda mótora voru sýndar ýmsar aðrar tegundir meira og minna þekktar svo sem Normo og Cummins en greinarhöfundur gaf sér ekki tíma til að kynna sér önnur merki nánar. Fiskvinnslutæki, umbúðir og fleira. Eitt íslenskt fyrirtæki TRAUST H.F. sýndi fjöldan allan af ýmis- konar tækjum til fiskvinnslu og löndunar. Að sögn umboðsmanns TRAUSTS H.F. í Noregi er tölu- verð eftirspurn eftir framleiðslu- vörum þeirra í Noregi og mark- aður þar nokkuð góður. Hann benti m.a. á pressu fyrir skreið eða annan þurrkaðan fisk sem selt hefur verið töluvert af í Noregi einnig loðnukreistara. Kerfi sem stendur fyrir sjálfvirkum salt- flutningi við verkun vakti athygli. Af fleiri áhugaverðum fram- leiðsluvörum fyrirtækisins má nefna gámakerfi sem felst í því að fiskurinn er geymdur í gámum um borð í fiskiskipum. I gámunum er VÍKINGUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.