Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 59
Kynfræðslukennarinn reyndi að hafa siðbætandi áhrif á nem- endurna og lagði áherslu á það, að þegar freistingin berði að dyrum, skyldu þar aðeins leggja fyrir sig eina spurningu. Er einnar klukku- stundar ánægja eins mikils virði og heilt líf í skömm og niðurlægingu? Ein af stúlkunum rétti upp hönd og spurði: — Hvernig í ósköpun- um farið þið að því aðláta það vara í heila klukkustund? — Ég hef heyrf, að þú sért mikið fyrir að steia eiginmönnum frá öðrum konum. Gætir þú nú ekki stolið mínum. ★ Glímukappi var að halda ræðu á ungmennafélagsfundi og sagði meðal annars: — Á söguöldinni voru íslend- ingar menn. Þá voru þeir engar lyddur, eins og þeir eru nú. Það voru karlar, sem höfðu krafta í kögglum. Þeirfóru tuttugu í Gretti og höfðu hann ekki. ★ Tveir innbrotsþjófar voru búnir að velja sér hús til að fara inn í. Annar beið á verði úti fyrir meðan hinn fór inn. Sá kom brátt aftur og félagi hans spurði: — Fékkstu nokkuð? Hinn hristi höfuðið dap- urlega og sagði: — Nei, bölvuð blókin sem býr hérna er lögfræð- ingur. — Bölvað ólán, segir hinn. — Heyrðu, tapaðir þú nokkru? Bóndi einn á Suðurlandi hafði ráðið til sín vetrarmann, sem hon- um líkaði ágætlega við. Eitt sinn er bóndi kom inn, kom hann óvörum að konu sinni og vetrarmanninum uppi á dívan í stofunni. Bóndi var ókvæða við og fór á fund prests síns að ráðskast við hann, hvað til bragðs skyldi taka. — Þú verður að láta vetrar- manninn fara, segir prestur. — Ég má nú illa missa hann, enda líkar mér vel við hann, segir bóndi. — Nú eða skilja við konuna, segir prestur. — Ekki vil ég það, og vandséð að ég fái betri konu, segir bóndi. Nú líður nokkur tími og hittast þeir aftur bóndi og prestur, og fer prestur að spyrja um einkamálin. — Það er allt í lagi með þau, segir bóndi. — Ég seldi dívaninn. VÍKINGUR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.