Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 33
Benedikt Alfonsson: Sjómannamenntun á háskólastigi Menntunarmál sjómanna og þá einkum skipstjómarmanna hafa að undanförnu verið mjög til um- ræðu hér í Víkingnum. Til að gefa lesendum örlitla innsýn í hvað er að gerast í þessum málum erlendis birtist hér, í lauslegri þýðingu og nokkuð styttur, fyrirlestur er Svein Kaasa rektor Stýrimannaskólans í Tönsberg flutti 19. jan. s.l. á fundi í Tönsbergs Sjömandsforening, fél- ag áhugamanna unr sjómensku og sjávarútveg. í Noregi eru mörg slík félög. Það fyrsta þeirra var stofnað í Drammen árið 1842. Fyrirlestur- inn var birtur í blaði landssamtaka þessara félaga, Sjömannsforen- ingenes melemsblad, 1—2 tölu- blaði, 32 árgangi 1980. Vitanlega stenst íslenski kaup- skipaflotinn engan samanburð við þann norska hvað stærð snertir, en okkur ber þó skylda til að reyna að halda í horfinu og dragast ekki nrikið aftur úr í tæknibúnaði. Skip búin háþróuðum tæknibúnaði hafa í för með sér auknar kröfur um tæknimenntun skipstjórnar- manna. í stærð og búnaði fiskiskipa stöndum við Norðmönnum jafn- fætis, og jafnvel skrefi framar í menntun fiskimanna okkar. Nú hafa verið stigin í Noregi fyrstu skrefin í að breyta menntun sjómanna og færa þau á háskóla- stig. Ef ekkert verður aðhafst hér, er ekki langt að bíða, þar til sjó- mannamenntun í Noregi verður á öllum sviðunr meiri og betri en hér á íslandi. 9 sjómannaháskólar í Noregi. Gefum Svein Kaasa orðið: „Haustið 1979 hófu fyrstu nem- endurnir nám í Sjómannaháskól- anum (Maritie höyskole). Fyrir stýrimenn tekur námið 2 ár og líkur með prófi er veitir réttindi til 1. stýrimannsstöðu. í skólanum eru einnig brautir fyrir vélstjóra, raf- og stýritækni. Nýir nemendur verða teknir inn á hverju hausti. 2. stýrimönnum verður gef- inn kostur á að sækja nám í há- skólann, æskji þeir að auka menntun sína til að ná háskóla- stiginu. Þetta mundi verða eins árs nám. Að auki verða svo teknir inn stúdentar með tæknimenntun. Skipstjóranám hefst í sjó- mannaháskólanum haustið 1981 og mun taka 1 ár. Því miður hafa stjórnmála- mennirnir ákveðið að í Noregi verði 7 sjómannaháskólar og 2 veiðitækniháskólar (fiskeri- tekniske höyskoler). Veiðitækni- háskólarnir eiga að veita samsvar- andi menntun og sjómannahá- skólarnir, þannig að allt útlit er fyrir, að við fáum alls 9 sjó- mannaháskóla. Þetta tel ég óæski- legt af því að undirstöðumenntun nemendanna er að mínu áliti of 33 Flutningatækni verður ein af námsgreinunum í norska sjómannaháskólanum. Hér sjáum við gámaskipið Samoa 23771 tonn (dwt). Eigandi erdanska Austur Asíu félagið (ÖK). VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.