Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 64

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 64
framleiðslu á brennisteinssýru, og tryggir þetta aukin gæði sýrunnar. Fleiri möguleikar fljótandi brennisteinssýrustöðvar og við- bótar kostir fylgja þeirri staðreynd að aðeins þrjú tonn af brenni- steinssýru myndast úr hverjum 10 tonnum af fráum brennisteini er tekinn er um borð. Restin er súr- efni og vatn. Þar sem ferskt vatn er ekki tekið um borð en er framleitt úr sjónum fæst aukið farmpláss er skipið fer úr höfn. Þetta gerir mögulegt fyrir skipið að flytja umtalsvert magn af farmi eins og brennisteini fyrir að minsta kosti fyrrri helming ferðarinnar. Skipið er hægt að reka á nokkra rekstrarmáta. Með þeim hætti er kalla mætti grundvallarmátann er nógu mikill brennistein tekinn til allrar ferðarinnar (þ.e. fram og til baka) svo að þegar skipið kæmi til fjarlægustu hafnarinnar myndi hluti tanka þess vera fullir af brennisteinssýru. í ferðinni til baka myndi seinni helming brennisteinsins verða breytt í brenisteinssýru fyrir kaupanda er næstur væri heimahöfninni. Það- an kæmist skipið heim annaðhvort á afgangi brennisteins frá sýru- framleiðslunni eða á hefðbundnu eldsneyti sem brenna mætti á sama hátt og brennisteini í skips- kötlunum. I öðru lagi gæti skipið skilað af sér allri sinni hleðslu í einhverri fyrirframákveðinni höfn og snúið til hafnar á venjulegu eldsneyti og tekið með sér hentugan farm heim. í þriðja lagi ef skipið þarf að afferma brennisteinssýru til fleiri en einnar hafnar verður magn brennisteins um borð og hraði skips að ákvarðast á grundvelli fjarlægðar frá fyrstu höfn og þeirri er á eftir koma. Þetta skip á ekki að þurfa að sigla á enhverjum hagkvæmum hraða eins og venju- leg skip. Ef ákveðið magn af sýru þarf að framleiða á stuttri leið verður ákveðið magn af brenni- steini að brenna. Þörfin á að nota upp umfram varmann gerir nauð- synlegt (og mögulegt) að sigla á meiri ferð en hægt er að reikna með á skipi knúnu á hefðbundinn hátt. Flutningi á brennisteinssýru yfir lengri vegalengdir þarf ekki að fylgja hærri flutningskostnaður þar sem hrátt efnið er unnið á meðan á ferðinni stendur, sem þýðir að einingarverðið eykst. Með öðrum orðum í samanburði við venjulegar flutningaaðferðir fylgja stærri kostir þessu brenni- steinsvinnsluskipi eftir því sem fjarlægðir aukast við flutninginn á brennisteinssýrunni. Annað hlutverk þessa skips er að vernda náttúrulegt umhverfi í landi gegn mengun af úrgangs- efnum eða gasi. Þá verður engin þörf á að byggja mjög háa og dýra skorsteina sem sjá má víða í landi. Ennfremur er ekki hægt að stað- setja slíkan iðnað á þéttbýlum svæðum. Þetta þýðir ekki að framleiðendur vilji flytja úr- ganngsefni framleiðslunnar frá landi til mengunar á hafinu. Öfugt við landstaðsettar stöðvar breytir skipið stöðugt staðsetningu sinni svo að gastegundir og úrgangsefni hafa ekki skaðleg áhrif á hafið eða lífverur í því. Magn sjávar er einfaldlega of mikið og þar fyrir utan inniheldur sjórinn svipuð efni. Að sjálfsögðu verður að leysa fjölda vandamála áður en þessi hugmynd verður að veruleika. Fyrst og fremst verður að endur- hanna núverandi landstaðsettaar brennisteinssýrustöðvar til vinnslu um borð í skipum á sjó svo að stöð þessi tryggi hámarksáreiðanleik og öryggi við vinnsluna. Til við- bótar verður að hanna ný lítil tæki sérstaklega fyrir skipið. Það lgæti litið þannig út nú þegar nýrra orkugjafa er leitað með logandi ljósi í öllum skúma- skotum og endalaus barátta gegn mengun umhverfisins á sér stað að brennisteinsframleiðandi lönd og erlend flutningafyrirtæki er flytja brenistein geti í framtíðinni notað ofannefnda aðferð við flutning- inn. — Ég bý reyndar líka hérna á hótelinu ... við maðurinn minn erum hér í brúðkaupsferð ... 64 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.