Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 48

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 48
mögulegt að allt viðhald fari fram á sjónum. Ókostur að mínu mati á CAS II radarsjóntækinu er sá, að ekki er með góðu móti hægt að sitja við það. Framleiðandi segir þó að vinnuþægindi hafi meðal annars verið höfð í huga við hönnun þess. CAS II kostar 45.000 Banda- ríkjadali eða 23.220.000 íslenskar krónur. Umboð hér á landi er Skipatæki hf. Síðurmúla 2, Reykjavík. ★ — Þú viðurkennir að hafa brotist inn í sömu fatabúðina þrisvar sinnum? sagði dómarinn. — Hverju stalstu? — Bara einum kjól handa kon- unni minni, herra dómari, sagði sá ákærði, — en hún lét mig skipta honum þrisvar sinnum. ráðið því að vissu marki hvað PAD er stórt. CAS gefur hljóð og ljósmerki, er vara skamma stund, þegar 18 mínútur eru í skurðpunkt milli PAD og eigin skips. Þegar 12 mínútur eru eftir í áðurnefndan skurðpunkt, eru sömu merki gefin á afláts. Helstu nýmæli í CAS II eru að radarskjárinn er prýðilega læsi- legur jafnvel í glaða sólskini á nokkurra hlífa. Allar upplýsingar er tölvan gefur koma fram á litlum skjá til hliðar við radarskjáinn, og er það kostur að upplýsingarnar eru allar á sama stað. Þær fást fram á skjáinn með því að þrýsta á takkana sem eru umhverfis hann. Innbyggt bilanaleitarkerfi, BITE (Built-In Test Equipment). Bili eitthvað prentar tölvan út á skjá- inn upplýsingar um það á kóda- formi, sem síðan er hægt að finna bilunina eftir. Flestar bilanir á CAS II er hægt að gera við með því að skipta um spjöld (plug-In modules). Fram- leiðandinn fyllyrðir að nú sé í raun STÝRIMANNAFÉLAG ISLANDS No. 17. Kaup stýrlmanna á farskipum samkv . kjaradómi. Veröbætur 8,57% innifalió. Laun Sjóálag Mánaöar- Y firvinna m/orl. 40 st. 22% laun A B Flokkur A skip allt aö 1500 BRL/BHÖ 1. stm. Byrjunarl. 467,543 102,859 570.402 (8.lf.) Eftir 1 ár 483.913 106.461 590.374 Eftir 2 ár 500.279 110.061 610.340 5.003 3.127 Eftir 3 ár 516.649 113.663 630.312 Eftir 5 ár 533.016 117.264 650.280 2. stm. ( 3.1f.) Byrjunarl. 415.133 91.329 506.462 Eftir 1 ár 429.655 94.524 524.179 Eftir 2 ár 444.207 97.726 541.933 4.442 2.776 Eftir 3 ár 458.716 100.918 559.634 Eftir 5 ár 473.265 104.118 577.383 Flokkur B skip 1501/2500 BRL/BHÖ 1. stm. Byrjunarl. 483.005 106.261 589.266 (9.1 f.) Eftir 1 ár 499.902 109.978 609.880 Eftir 2 ár 516.800 113.696 630.496 5.168 3.230 Eftir 3 ár 533.736 117.422 651.158 Eftir 5 ár 550.638 121.140 671.778 2. stm. Byrjunarl. 428.860 94.349 523.209 (5.1f) Eftir 1 ár 443.865 97.650 541.515 Eftir 2 ár 458.868 100.951 559.819 4.589 2.868 Eftir 3 ár 473.871 104.252 578.123 Eftir 5 ár 488.915 107.561 596.476 3. stm. Byrjunarl. 409.499 90.090 499.589 (2 . lf.) Eftir 1 ár 423.821 93.241 517.062 Eftir 2 ár 438.180 96.400 534.580 4 . 382 2.738 Eftir 3 ár 452.500 99.550 552.050 Eftir 5 ár 466.824 102.701 569.525 Flokkur C skip stærri en 2500 BRL/BHÖ 1. stm. Byrjunarl. 498.917 109.762 608.679 (10.lf.) Eftir 1 ár 516.382 113.604 629.986 Eftir 2 ár 533.850 117.447 651.297 5.338 3.336 Eftir 3 ár 551.315 121.289 672.604 Eftir 5 ár 568.783 125.132 693.915 2. stm. Byrjunarl. 442.994 97.459 540.453 (6.lf) Eftir 1 ár 458.487 100.867 559.354 Eftir 2 ár 473.985 104.277 578.262 4.740 2.963 Eftir 3 ár 489.520 107.694 597.214 Eftir 5 ár 505.014 111.103 616.117 3. stm. Byrjunarl. 423.026 93.066 516.092 ( 4 . lf.) Eftir 1 ár 437.840 96.325 534.165 Eftir 2 ár 452.652 99.583 552.235 4.526 2.829 Eftir 3 ár 467.431 102.835 570.266 Eftir 5 ár 482.244 106.094 588.338 Fæðispeningar Kr. 2 944 á dag. Risna 1. stm. Kr. 6 .300 á mán. Sjálfvirkniþóknun: Á þriskiptum vöktum Kr. 822, á tviskiptum vöktum Kr. 991. Mistalningsfé Kr. 89 á skr. dag. Mistalningsfé Akraborg og Herjólfur Kr. 1.745. Aðstoóarlaun m.s. Goðinn Kr. 45.865 og Kr 22.926 Kaupskrá þessi gildir f rá 1. sept. 1980. 48 VIKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.