Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 16
nú. hvort við fylgjum úrsögninni eftir“ sagði Rúnar, er Víkingur ræddi við hann á miðju þinghaldi. i þinglok varð ljóst að félagið hyggst vera áfram í Sambandinu. Annars fannst Rúnari sem of lítið hefði veri rætt um raunveru- leg kjör sjómanna framan af þinginu. Borið hefði á tillögum, sem honum fannst ekki koma málinu við', þótt margt gott hafi komið fram. þetta er fyrsta þing Rúnars og sagðist hann hafa frétt að þingin væru mikið að „yngjast upp“, þar skipuðu nú æ fleiri starfandi sjómenn sæti, sem hann taldi góða þróun. Hvaða hagsmunamál kom þér fyrst í hug, svona í f jótu bragði? „Það eru lífeyrissjóðsmálin vestra. Við erum í lífeyrissjóði Vestfjarða og hann greiðir hrika- lega léleg eftirlaun, sem fyrst og fremst starfar af því að sjómenn greiða of lágt hlutfall launa sinna til sjóðsins. Það stendur væntan- lega til bóta innan tíðar. Þá álít ég 50 til 55 ára eftirlaunaaldur sjó- manna raunhæfari en 60 ára, eins og hann er nú, eða að þeir komist á eftirlaun eftir 20 til 25 ára sjó- mennsku og fái þá mannsæmandi eftirlaun. Eftir þá starfsævi eru sjómenn almennt búnir að skila fullu lífsstarfi, við erum nefnilega mun flótari að því en aðrir, með tilliti til tíma svo ekki sé talað um erfiði og félagslegar aðstæður“, sagði Rúnar að lokum. □ Ólafur Þór Ragnarsson var einn full- trúa Sjómannafélags Reykjavíkur á nýafstöðnu Sjómannasambands- þingi. Ólafur er hagmæltur vel, auk þess sem hann hefur skráð sögur og frásagnir í „Leirubækur" sínar. Hann lét eftirfarandi vísurfjúka á þinginu: Sjómanna- sambandsvísur — ort á nýafstöðnu þingi sambandsins Orð. Fyllist ég af kvíða og kvefi kaldur nálgast vetur. En syngur hvor með sínu nefi Sigfinnur og Pétur. Samningamálin. í samningsþófinu brotið er blað beðið að ríkisstjórn hrynji. Hvern andskotann varðar Þorstein um það þó alþýða manna stynji. Aldrei í sögunni hefur það hent að haft væri að því gaman. Þó Guðmundur Jaki pantaði pent pulsu með öllu saman. Trillukarlavísur. Fréttin virðist voðaleg vá er fyrir höndum. Ef trillukarlar velja veg vandamáls í böndum. Um iðju slíka hefur hátt Hjaltason með nöldur. Um sína útgerð segja fátt Sigfinnur og Skjöldur. 16 YÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.