Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 34
í brúnni á stórn gámaskipi. Til að öll þau tækni, sem eru í svona brú, nýtist að fullu, þarf skipstjómarmaðurinn að þekkja lögmálið scm tækið byggir á, möguleika þess og tak- mörk. lítil. Það skiptir miklu að okkur takist að byggja upp sjómannahá- skólann í Tönsberg fljótt vel. Við teljum að leggja eigi niður 2 stýrimannsnámið í núverandi mynd, og höfum þegar lagt það til við fylkisskólastjórnina. Þetta telj- um við skipta máli fyrir framtíð sjómannaháskólans. Vélskólinn fylgir sömu stefnu. Menntun skipstjóra verður óbreytt enn um sinn, en við bíðum ákvörðunar ráðuneytisins í því máli. að nemendur eru ábyrgir fyrir námsafköstum sínum og sú skylda hvílir á þeim, að þeir skipuleggi sjálfir sitt nám. Einstöku verkefni má leysa einstaklingsbundið en önnur eru hópverkefni. Námið miðar að því að auka hæfni nemendans til gagnrýninn- ar og kerfisbundinnar hugsunar. Áhersla er lögð á að gera nem- endur vel hæfa til að taka við ný- ungum í framtíðarstarfi sínu. Til að gefa nemendum nokkurt valfrelsi í náminu eru valgreinar í boði á öllum námsönnum. Mikil vinna er nú lögð í undir- búning námsframboða í valgrein- um. En sem beturfer hefurNorges Rederforbund og Skibsfartens Arbeidsgiverforening, ásamt nokkrum útgerðarmönnum boðið fram krafta sína. Stein Strandli undervisningsin- spektör vinnur að námsframboð- um í „Transportökonomil og tran- sportteknikk". Útgerðirnar Wilh. Wilhelmsen og Leif Höegh taka þátt í því verkefni. Johnny Eilers fyrrum skipstjóri og nú aðjunkt undirbýr náms- framboð í valgreininni „Transport av flytende gasser“. í þessum verkefni hefur hann náið samband við ýmsar stofnanir svo sem t Arbeidsforskningsinstituttene, „System for Sikkert Skip“ og Norges Skipsforskningsinstitutt. Útgerðarmenn gasskipa taka virk- « an þátt í þessari vinnu. Skipstjóranámsárið á að veita skipstjórum nauðsynlega þekk- ingu í lögræði, hagfræði, stjóm- tækni og áætlanagerð. Það er mikið og krefjandi verkefni að út- búa námsgögn fyrir svona fjöl- breytt nám. Það er nauðsynlegt fyrir kennara skólans að vinna með öðrum stofnunum og satök- um. Undirbúningur fyrir þessa Útgerðarmenn taka virkan þátt í undirbúningsstarfinu. En hversvegna gerum við nú aðrar menntunarkröfur til sjó- manna en áður? Helsta ástæðan er að mínum dómi sú að norsku kaupskipin verða er fram líða stundir öll mjög tæknivædd. Það hefur í för með sér, að auknar kröfur verða gerðar um að yfirmenn og aðrir skipverj- ar séu ekki bara duglegir sjómenn heldur hafi líka til að bera mikla tækniþekkingu og tæknilega inn- sýn. Þetta er aðalástæðan fyrir því að við færum menntun sjómanna á háskólastig. úppbygging námsins er þannig Þetta er svo kallaður LNG carrier þ.e. skip, er flytur fljótandi jarðgas. Þessi farmur er mjög hættulegur og verður að flylgja mjög ströngum öryggisreglum, ef ekki á illa að fara. Ein af valgreinum við norska sjómannaháskólann er „Transport av flytende gasser“. 34 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.