Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 8
Fiskveiðar — Fiskvernd Dagblaðið Vísir birti þann fyrsta nóvember s.l. viðtal við Jak ob Jakobsson, fisk ifrœðing, þar sem almennt er vikið að fiskveiðimálum. Að loknum inngangsorðum viðtalsins gefur að lesa: „Haf- rannsóknarstofnunin hefur orðið fyrir miklu að- kasti og svo kann að virðast að traust þjóðarinnar á henni sé fallandi“. Svo mörg eru þau orð. Um almenningsálitið skal ekki dœmt hér, en svo virð- ist vera að fiskifrœðingar hafi einatt stikað út fyr- ir ráðgjafastarfssvið sitt og sei/st í stjórnartaum- ana, en um þá eiga einir að halda stjórnmála- menn. Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra og rýrir álit fólk á vísindalegum störfum fiskifrœð- inga. Akvarðanir sem skipt geta sköpum fyrir þjóðarbúið hljóta að liggja hjá mönnum sem kjörnir eru til stjórnunarstarfa í landinu, en á hinn bóginn er sjálfsagt að þeir Jeiti álits fiski- frœðinga þegar t.d. er um aflatakmarkanir að ræða vegna meintrar ofveiði einhvers fiskistofns- ins. Jakob Jokobsson lætur hafa það eftir sér í áð- urnefndu blaðaviðtali að spár fiskimanna fari saman við spár fiskifræðinga ef þeir telji að stofnarnir séu á uppleið, en að það hái þeim (fiskimönnum) að þeir eigi eðli málsins sam- kvæmt oft mjög erfitt með aðfáyfirlityfir hlutina, vegna þess á h ve afmörkuðu svœði þeir séu staddir hverju sinni. Ég vona aðJakob Jakobsson geri sér grein fyrir því, að fiskimenn sem eru á sjónum adt árið um kring vita jafn langt nefi sínu um fisk- gengdina í sjónum. Reynslan er ólygnust þar sem annarsstaðar. Þegar fiskifræðingar halda því fram að sjó- menn hafi ekki nœgilegt yfirlit yfir þróun stofn- anna, þá held ég því fram að þeir séu oft þeir fyrstu, sem láta frá sér heyra um yfirvofandi hættu. Ég held að bæði Jakob og fleiri fiskifrœðingar hljóti að muna eftir fyllsta stuðningi við hug- myndir þeirra og að fiskimenn hafa á stundum lagt til þrengri veiðiheimildir en fiskifrœðingar höfðu jafnvel hugsað sér í upphafi. Vonandi slitnar ekki upp úr þeirri ágætu sam- vinnu sem ég tel að hafi verið á milli þessara aðila °g þó fjúki dreif á milli banda þá jafni menn sig og taki upp léttara hjal en nú virðist heyrast þessa haustdaga. Ingólfur Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.