Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 9
Frá 12. þingi Sjómanna- sambands íslands A 12. þingi Sjómannasambands íslands, komu m.a. fram eftirfar- andi ályktanir um atvinnu- og kjaramál. A. Atvinnuöryggi fiskimanna og fjárhagsleg afkoma á síð- ustu árum hefur markast af aðgerðum stjómvalda á sviði aflatakmarkana, lokun veiði- svæða, veiðikvótum og öðrum skyldum ráðstöfunum. Þessar ráðstafanir eru gerð- ar með styrk fiskstofna í huga og framtíðarhag þjóðarinnar allrar. 12. þing Sjómannasam- bands Islands bendir á, að þrátt fyrir þetta eru fiskimenn látnir bera stjóran hluta þeirrar tekjurýrnunar sem þessum aðgerðum fylgir og hefur haft neikvæð áhrif á af- komu og atvinnuöryggi fiski- manna á síðustu árum. Fisk- verð hefur ekki haldið í við verðbætur launafólks í land- inu. Ef ekki hefði komið til, aukið aflamagn með stór- auknu vinnuálagi hefði af- koma sjómanna stórversnað. Þar við bætist að olíuvand- inn er að hluta leystur á kostnað sjómanna með sí- breytilegum lagasetningum Alþingis um olíugjald, er skerðir hlutaskiptakjör sjó- manna, í stað þess að viður- kenna þá staðreynd, að þetta er vandamál allrar þjóðarinn- ar. 12. þing Sjómannasam- bands Islands gerir sér grein fyrir því að ekki verði hjá komist að stjórn sé höfð á fiskveiðum, en gerir kröfu til að fulltrúar Sjómannasam- bandsins séu hafðir með í Séð yfir þingheim. VÍKINGUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.