Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Side 9

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Side 9
Frá 12. þingi Sjómanna- sambands íslands A 12. þingi Sjómannasambands íslands, komu m.a. fram eftirfar- andi ályktanir um atvinnu- og kjaramál. A. Atvinnuöryggi fiskimanna og fjárhagsleg afkoma á síð- ustu árum hefur markast af aðgerðum stjómvalda á sviði aflatakmarkana, lokun veiði- svæða, veiðikvótum og öðrum skyldum ráðstöfunum. Þessar ráðstafanir eru gerð- ar með styrk fiskstofna í huga og framtíðarhag þjóðarinnar allrar. 12. þing Sjómannasam- bands Islands bendir á, að þrátt fyrir þetta eru fiskimenn látnir bera stjóran hluta þeirrar tekjurýrnunar sem þessum aðgerðum fylgir og hefur haft neikvæð áhrif á af- komu og atvinnuöryggi fiski- manna á síðustu árum. Fisk- verð hefur ekki haldið í við verðbætur launafólks í land- inu. Ef ekki hefði komið til, aukið aflamagn með stór- auknu vinnuálagi hefði af- koma sjómanna stórversnað. Þar við bætist að olíuvand- inn er að hluta leystur á kostnað sjómanna með sí- breytilegum lagasetningum Alþingis um olíugjald, er skerðir hlutaskiptakjör sjó- manna, í stað þess að viður- kenna þá staðreynd, að þetta er vandamál allrar þjóðarinn- ar. 12. þing Sjómannasam- bands Islands gerir sér grein fyrir því að ekki verði hjá komist að stjórn sé höfð á fiskveiðum, en gerir kröfu til að fulltrúar Sjómannasam- bandsins séu hafðir með í Séð yfir þingheim. VÍKINGUR 9

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.