Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Blaðsíða 58
sumir hverjir eru ekki jafn sann- færðir og ég um ágæti stéttarinnar. Yfirleitt eigum við þó nokkuð góð samskipti við flesta þeirra þess á milli, en auðvitað kemur fyrir, að upp úr sýður. Endar þá slagurinn oftast með því, að strunsað er inn ganginn á skrifstofu lögfræðings félagsins, Hjalta Steinþórssonar, og honum afhentar blóðugar leif- arnar til aðgerðar. „Kerfið“ er þó svo seinvirkt, að yfirleitt líða um 2 ár, þar til menn fá leiðréttingu sinna mála, fari þau í hendur lög- lærðra og þaðan í dómstóla. Deilur okkar við vinnuveitend- ur snúast ekki alltaf um launainn- heimtur. Því miður hefur stærsti samningsaðili okkar, L.Í.Ú. neitað að verða við beiðni félagsins um breytta innheimtuaðferð, þ.e. að félagsgjald verði tekið sem hundr- aðshlutfall af launum. Ástæðan, sem þeirgefa upp í umburðarbréfi sínu er einföld og jafnvel skemmtileg: Innheimtu hefur ávallt verið hagað öðruvísi, og því skal henni svo hagað áfram. Það er víst eins gott, að L.Í.Ú stjórnar ekki öllum heiminum. Gamla góða merkið ^^TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anna. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERG3SON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 Að lokum smákveðja og hvatning til útgerðarmanna: Ef sækist þið eftir samastað frá sjómönnum leiðum og rellnum, setjist þá bara sælir að í sumarbústað á Hellnum. Tvcir valkostir 1 Óryövarin bifreid á yfir höföi sér: Tæringu Verörýmun Slæma endursölu Stórfelldan vtögeröarkostnað 2 Ryövarin bifreiö: Hefur trausta vöm gegn tæringu Viöheldur verðgildi sinu Stóreykur endursölu Dregur úrviðhaldskostnaöi Eigandinn býr við: Öryggisleysi Vonbrigði Óánægju Eigandinn: Anægðari ÖruSaú Stoltari Blðjið um endurryðvörn * Sigtúnið - Simi 19400 - Póathólf 220, 58 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.